Þekktu ekki Söru Björk og birtu mynd af norskri stelpu í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 15:42 Vísir/Samsett/KSÍ/FIFPro Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims að mati þeirra leikmanna sem kusu fyrsta úrvalslið heimsins á vegum FIFPro leikmannasamtakanna. Sara Björk komst ekki liðið en þrír af fimmtán bestu miðjumönnunum fengu sæti þar. Sara Björk endaði í fimmtánda sæti í kjörinu. FIFPro tilkynnti um niðurstöðurnar í kosningunni í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars.Sjá einnig:Sara Björk komst ekki í heimsliðið Meðal þess sem koma þar fram var yfirlit yfir alla leikmenn í hverri stöðu og í hvaða sæti þeir enduðu. Miðjumennirnir voru þannig saman og mynd og sæti hjá öllum leikmönnum. Vandamálið var bara að fyrir ofan nafn Söru Bjarkar Gunnarsdóttur var ekki mynd af henni. Myndin var þess í stað af norsku landsliðskonunni Caroline Graham Hansen. Þetta verður að veljast afar klaufaleg hjá fólkinu hjá FIFPro að þekkja ekki einn besta miðjumanns heims í sjón. Hér fyrir neðan má sjá þessa umræddu mynd sem og Twitter-færsluna.CLOSE UP: The official ranking of the midfielders chosen by 3,200 players from 47 countries worldwide. #WomensWorldXI #BeBoldForChange pic.twitter.com/I6cshNBb14— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims að mati þeirra leikmanna sem kusu fyrsta úrvalslið heimsins á vegum FIFPro leikmannasamtakanna. Sara Björk komst ekki liðið en þrír af fimmtán bestu miðjumönnunum fengu sæti þar. Sara Björk endaði í fimmtánda sæti í kjörinu. FIFPro tilkynnti um niðurstöðurnar í kosningunni í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars.Sjá einnig:Sara Björk komst ekki í heimsliðið Meðal þess sem koma þar fram var yfirlit yfir alla leikmenn í hverri stöðu og í hvaða sæti þeir enduðu. Miðjumennirnir voru þannig saman og mynd og sæti hjá öllum leikmönnum. Vandamálið var bara að fyrir ofan nafn Söru Bjarkar Gunnarsdóttur var ekki mynd af henni. Myndin var þess í stað af norsku landsliðskonunni Caroline Graham Hansen. Þetta verður að veljast afar klaufaleg hjá fólkinu hjá FIFPro að þekkja ekki einn besta miðjumanns heims í sjón. Hér fyrir neðan má sjá þessa umræddu mynd sem og Twitter-færsluna.CLOSE UP: The official ranking of the midfielders chosen by 3,200 players from 47 countries worldwide. #WomensWorldXI #BeBoldForChange pic.twitter.com/I6cshNBb14— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira