37 sóttu um stöðu Landsréttardómara Birgir Olgeirsson skrifar 2. mars 2017 15:37 37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Mótorhjólaslys á Miklubraut Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Sjá meira
37 umsóknir bárust um embætti dómara við Landsrétt, en umsóknarfrestur rann út 28. febrúar síðastliðinn. 15 embætti dómara verða við Landsrétt sem mun taka til starfa 1. janúar 2018. Guðrún Sesselja Arnardóttir hæstaréttarlögmaður, Höskuldur Þórhallsson fyrrverandi alþingismaður, Ingveldur Einarsdóttir settur hæstaréttardómari, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður, Björn Þorvaldsson sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara, Bryndís Helgadóttir skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu, Kristbjörg Stephensen borgarlögmaður og Davíð Þór Björgvinsson prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Lög um stofnun millidómsstigs voru samþykkt á Alþingi í maí í fyrra. Með lagabreytingunni verða dómstigin í landinu þrjú, það er héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstriéttur en um leið voru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Með Landsrétti á að reyna að tryggja milliliðalausa sönnunarfærslu á tveimur dómsstigum. Lista yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan: 1 Aðalsteinn E. Jónasson, hæstaréttarlögmaður 2 Arnfríður Einarsdóttir, héraðsdómari 3 Ásmundur Helgason, héraðsdómari 4 Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður 5 Baldvin Hafsteinsson, hæstaréttarlögmaður 6 Björn Þorvaldsson, sviðsstjóri ákærusviðs efnahagsbrota hjá embætti héraðssaksóknara 7 Bogi Hjálmtýsson, héraðsdómari 8 Bryndís Helgadóttir, skrifstofustjóri í innanríkisráðuneytinu 9 Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 10 Davor Purusic, lögfræðingur hjá Rauða krossi Íslands 11 Eiríkur Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 12 Guðjón St. Marteinsson, héraðsdómari 13 Guðrún Sesselja Arnardóttir, hæstaréttarlögmaður 14 Helgi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 15 Hervör Þorvaldsdóttir, héraðsdómari 16 Hildur Briem, dómstjóri við Héraðsdóm Austurlands 17 Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi alþingismaður 18 Ingveldur Einarsdóttir, settur hæstaréttardómari 19 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 20 Jóhannes Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður 21 Jón Finnbjörnsson, héraðsdómari 22 Jón Höskuldsson, héraðsdómari 23 Jónas Jóhannsson, hæstaréttarlögmaður 24 Karl Óttar Pétursson, hæstaréttarlögmaður 25 Kristbjörg Stephensen, borgarlögmaður 26 Nanna Magnadóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 27 Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands 28 Ólafur Ólafsson, dómstjóri við Héraðsdóm Norðurlands eystra 29 Ómar Stefánsson, varaformaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála 30 Ragnheiður Bragadóttir, héraðsdómari 31 Ragnheiður Harðardóttir, héraðsdómari 32 Sandra Baldvinsdóttir, héraðsdómari 33 Sigurður Tómas Magnússon, atvinnulífsprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík 34 Soffía Jónsdóttir, hæstaréttarlögmaður 35 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður 36 Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri við Héraðsdóm Reykjaness 37 Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22 Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00 Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir Mótorhjólaslys á Miklubraut Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Sjá meira
Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. 26. maí 2016 12:22
Landsréttur fer í fyrra húsnæði Siglingamálastofnunar Íslands Dómsmálaráðuneytið sér fyrir sér að nýtt millidómstig taki til starfa í Vesturvör við Fossvog í Kópavogi um næstu áramót. Húsnæðið er í eigu ríkisins. Fimmtán dómarar verða skipaðir í dóminn fyrir 1. júlí í sumar. 28. janúar 2017 07:00
Vilja einungis prófmál í Landsrétti Lagt er til að engin krafa verði um prófmál í Hæstarétti. 19. ágúst 2016 07:00