Svala vann Söngvakeppnina: „Við tökum þetta alla leið í Kiev“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. mars 2017 22:56 Svala keppir í Kiev. Vísir/Andri Marinó Svala vann Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Paper í kvöld. Hún mun því keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Eftir fyrri umferðina þar sem atkvæði sjö manna alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vógu jafnt voru Svala Björginsdóttir og Daði Freyr Pétursson með flest atkvæði og fluttu þau lög sín aftur. Að þeim flutningi loknum hófst ný símakosning. Að henni lokinni bara Svala sigur úr býtum. „Ég vil endilega að þið gefið öllum þeim sem kepptu hérna í kvöld og í báðum forkeppnunum gott klapp vegna þess að þetta er búið að vera svo flott og það er svo gaman að fá að taka þátt í þessu. Við getum verið svo stolt af okkar tónlistarfólki. Við erum sko pro á Íslandi, í heimsklassa. Það er bara þannig. Við tökum þetta alla leið í Kiev, við gerum það,“ sagði Svala þegar úrslitin voru ljós. Flutning Svölu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Eurovision Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Svala vann Söngvakeppni sjónvarpsins með laginu Paper í kvöld. Hún mun því keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Kænugarði í Eurovision í maí. Eftir fyrri umferðina þar sem atkvæði sjö manna alþjóðlegrar dómnefndar og símaatkvæði landsmanna vógu jafnt voru Svala Björginsdóttir og Daði Freyr Pétursson með flest atkvæði og fluttu þau lög sín aftur. Að þeim flutningi loknum hófst ný símakosning. Að henni lokinni bara Svala sigur úr býtum. „Ég vil endilega að þið gefið öllum þeim sem kepptu hérna í kvöld og í báðum forkeppnunum gott klapp vegna þess að þetta er búið að vera svo flott og það er svo gaman að fá að taka þátt í þessu. Við getum verið svo stolt af okkar tónlistarfólki. Við erum sko pro á Íslandi, í heimsklassa. Það er bara þannig. Við tökum þetta alla leið í Kiev, við gerum það,“ sagði Svala þegar úrslitin voru ljós. Flutning Svölu frá því í kvöld má sjá hér fyrir neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40 #12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10 #12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28 Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir öruggan sigur Svölu Ef marka má veðmálavefinn Betsson þá stefnir allt í öruggan sigur Svölu. 10. mars 2017 10:40
#12stig á Twitter: „Ég ætla ekki að kjósa Daða, ég ætla að ættleiða hann“ Öll þjóðin fylgist nú spennt með úrslitum Söngvakeppninnar. 11. mars 2017 21:10
#12stig um úrslitin: „Ef Daði og Svala væru stjörnupar væru þau Daðla“ Íslenskir Twitter notendur voru með puttana á lyklaborðinu í kvöld eins og venjulega. 11. mars 2017 23:28
Svala gefur út myndband við lagið Paper Lagið er framlag Svölu til Söngvakeppninnar í ár en úrslit keppninnar fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 11. mars 2017 15:18