Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2017 17:15 Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells. Vísir/Eyþór Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki undanúrslitaeinvígis liðanna með 15 og 16 stigum auk þess að vinna sex af sjö leikjum liðanna í öllum keppnum á þessu tímabili. Það búast því flestir til því að Snæfellsstelpur tryggi sér sæti í lokaúrslitunum fjórða árið í röð enda búnar að vinna fjórtán heimaleiki í röð í úrslitakeppni. Það er líka önnur sigurganga sem ætti að auka bjartsýni Hólmara fyrir kvöldinu en leikur Snæfells og Stjörnunnar hefst klukkan 19.15 í Stykkishólmi og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Snæfellsliðið hefur sýnt það undanfarin ár að liðið kann að klára seríur í úrslitakeppninni. Þetta sést vel á því að Snæfellstelpur hafa unnið sex síðustu leiki sína í úrslitakeppni þar sem þær gátu tryggt sér sigur í þeim. Þessi sigurganga nær allt til ársins 2014 þegar Snæfell tókst ekki að vinna fjórða leik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Vals. Snæfellstelpur bættu úr því í oddaleiknum og er frá og með þeim leik 6-0 í leikjum þar sem þær gátu unnið seríu í úrslitakeppni. Síðasti leikur Snæfells í þessari stöðu var oddaleikurinn á móti Haukum á Ásvöllum fyrir ári síðan. Snæfell vann þá átta stiga sigur, 67-59, og þar með Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð.Síðustu sjö leikir þar sem kvennalið Snæfells gat klárað seríu:- Undanúrslit 2014 - Fjórði leikur: 56-82 tap fyrir Val á Hlíðarenda - tap - Oddaleikur: 72-66 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-2) - sigur -- Lokaúrslit 2014 - Þriðji leikur: 69-62 sigur á Haukum í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2015 - Fjórði leikur: 71-56 sigur á Grindavík í Grindavík (vann einvígið 3-1) - sigur -- Lokaúrslit 2015 - Þriðji leikur: 81-80 sigur á Keflavík í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2016 - Þriðji leikur: 78-71 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Lokaúrslit 2016 - Oddaleikur: 67-59 sigur á Haukum á Ásvöllum (vann einvígið 3-2) - sigur - Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. Snæfell hefur unnið tvo fyrstu leiki undanúrslitaeinvígis liðanna með 15 og 16 stigum auk þess að vinna sex af sjö leikjum liðanna í öllum keppnum á þessu tímabili. Það búast því flestir til því að Snæfellsstelpur tryggi sér sæti í lokaúrslitunum fjórða árið í röð enda búnar að vinna fjórtán heimaleiki í röð í úrslitakeppni. Það er líka önnur sigurganga sem ætti að auka bjartsýni Hólmara fyrir kvöldinu en leikur Snæfells og Stjörnunnar hefst klukkan 19.15 í Stykkishólmi og verður einnig sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Snæfellsliðið hefur sýnt það undanfarin ár að liðið kann að klára seríur í úrslitakeppninni. Þetta sést vel á því að Snæfellstelpur hafa unnið sex síðustu leiki sína í úrslitakeppni þar sem þær gátu tryggt sér sigur í þeim. Þessi sigurganga nær allt til ársins 2014 þegar Snæfell tókst ekki að vinna fjórða leik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Vals. Snæfellstelpur bættu úr því í oddaleiknum og er frá og með þeim leik 6-0 í leikjum þar sem þær gátu unnið seríu í úrslitakeppni. Síðasti leikur Snæfells í þessari stöðu var oddaleikurinn á móti Haukum á Ásvöllum fyrir ári síðan. Snæfell vann þá átta stiga sigur, 67-59, og þar með Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð.Síðustu sjö leikir þar sem kvennalið Snæfells gat klárað seríu:- Undanúrslit 2014 - Fjórði leikur: 56-82 tap fyrir Val á Hlíðarenda - tap - Oddaleikur: 72-66 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-2) - sigur -- Lokaúrslit 2014 - Þriðji leikur: 69-62 sigur á Haukum í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2015 - Fjórði leikur: 71-56 sigur á Grindavík í Grindavík (vann einvígið 3-1) - sigur -- Lokaúrslit 2015 - Þriðji leikur: 81-80 sigur á Keflavík í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Undanúrslit 2016 - Þriðji leikur: 78-71 sigur á Val í Stykkishólmi (vann einvígið 3-0) - sigur -- Lokaúrslit 2016 - Oddaleikur: 67-59 sigur á Haukum á Ásvöllum (vann einvígið 3-2) - sigur -
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira