Falleg íslensk heimili: Ungt fólk sem hefur komið sér einstaklega vel fyrir úti á Seltjarnarnesi Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2017 14:00 Fallegt heimili. Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Að þessu sinni fóru sérfræðingarnir í heimsókn á Skerjabrautina á Seltjarnarnesinu. Þar hafa þau Margrét Edda Einarsdóttir og Valgeir Gunnlaugsson komið sér virkilega vel fyrir í huggulegri íbúð á Iðunnarreitnum svokallaða á Seltjarnarnesi. Seltjarnarnes breyttist úr fámennum sveitahrepp yfir í nútíma byggðarlag með skipulögðum íbúðarhverfum á 6. og 7. áratug 20. aldar. Nálægðin við hafið og náttúruna höfðaði til margra og því var snemma eftirsótt að búa á nesinu. Byggðin einkenndist í upphafi af einbýlis- og tvíbýlishúsum en um 1968 risu fyrstu stóru fjölbýlishúsin við götuna Tjarnarból. Á Iðunnarreitnum svokallaða standa nú fjölbýlishús. Árið 1966 stóð á lóðinni hús Prjónastofunnar Iðunnar h.f. sem framleiddi prjónavörur um hálfrar aldar skeið. Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5. apríl 2017 11:15 Falleg íslensk heimili: Líttu inn í spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ Einstaklega fallegt heimili í Garðabæ. 10. apríl 2017 13:30 Falleg íslensk heimili: Blanda saman nýju og gömlu í Fossvoginum Æðisleg eign í Fossvoginum. 11. apríl 2017 14:30 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Nýr íslenskur þáttur hóf göngu sína á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum og heitir hann Falleg íslensk heimili. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Að þessu sinni fóru sérfræðingarnir í heimsókn á Skerjabrautina á Seltjarnarnesinu. Þar hafa þau Margrét Edda Einarsdóttir og Valgeir Gunnlaugsson komið sér virkilega vel fyrir í huggulegri íbúð á Iðunnarreitnum svokallaða á Seltjarnarnesi. Seltjarnarnes breyttist úr fámennum sveitahrepp yfir í nútíma byggðarlag með skipulögðum íbúðarhverfum á 6. og 7. áratug 20. aldar. Nálægðin við hafið og náttúruna höfðaði til margra og því var snemma eftirsótt að búa á nesinu. Byggðin einkenndist í upphafi af einbýlis- og tvíbýlishúsum en um 1968 risu fyrstu stóru fjölbýlishúsin við götuna Tjarnarból. Á Iðunnarreitnum svokallaða standa nú fjölbýlishús. Árið 1966 stóð á lóðinni hús Prjónastofunnar Iðunnar h.f. sem framleiddi prjónavörur um hálfrar aldar skeið.
Falleg íslensk heimili Hús og heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5. apríl 2017 11:15 Falleg íslensk heimili: Líttu inn í spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ Einstaklega fallegt heimili í Garðabæ. 10. apríl 2017 13:30 Falleg íslensk heimili: Blanda saman nýju og gömlu í Fossvoginum Æðisleg eign í Fossvoginum. 11. apríl 2017 14:30 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Falleg íslensk heimili: Ásgeir Kolbeins og Bryndís búa í glæsilegu 400 fermetra einbýlishúsi Klúbbljósin fá að njóta sín í stofunni. 5. apríl 2017 11:15
Falleg íslensk heimili: Líttu inn í spákonuhúsið glæsilega í Garðabæ Einstaklega fallegt heimili í Garðabæ. 10. apríl 2017 13:30
Falleg íslensk heimili: Blanda saman nýju og gömlu í Fossvoginum Æðisleg eign í Fossvoginum. 11. apríl 2017 14:30