Ráðherrar G7-ríkja reyna að fá Rússa til að láta af stuðningi við Assad Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2017 12:30 Rex Tillerson er utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Vísir/EPA Utanríkisráðherrar G7-ríkjanna, stærstu iðnríkja heims, hittast á Ítalíu í dag þar sem reynt verður að mynda sameiginlega stefnu í málefnum Sýrlands. Hugmyndin er að fá Rússa til að láta af stuðningi sínum við Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. Þá munu margir ráðherranna vilja fá skýr svör frá Bandaríkjamönnum um framtíðarstefnu þeirra í Sýrlandi en misvísandi skilaboð hafa borist þaðan síðustu daga og vikur. Rex Tillersson, utanríkisráðherra Bandaríkjamanna, gagnrýndi Rússa harðlega í sjónvarpsviðtali í nótt og segir þá að hluta ábyrga fyrir efnavopnaárásinni sem gerð var á bæinn Idlib á dögunum. Sagði Tillerson Rússa hafa verið búna að samþykkja að sjá til þess að efnavopnabirgðum Assad-stjórnarinnar yrði eytt. Í ljósi þess að það hafi greinilega ekki verið gert beri þeir ábyrgð á árásinni að hluta. Tillerson situr G7-fundinn í dag og heldur á morgun til Moskvu til frekari viðræðna við starfsbróður sinn þar, Sergei Lavrov. Sýrland Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Utanríkisráðherrar G7-ríkjanna, stærstu iðnríkja heims, hittast á Ítalíu í dag þar sem reynt verður að mynda sameiginlega stefnu í málefnum Sýrlands. Hugmyndin er að fá Rússa til að láta af stuðningi sínum við Bashar al-Assad Sýrlandsforseta. Þá munu margir ráðherranna vilja fá skýr svör frá Bandaríkjamönnum um framtíðarstefnu þeirra í Sýrlandi en misvísandi skilaboð hafa borist þaðan síðustu daga og vikur. Rex Tillersson, utanríkisráðherra Bandaríkjamanna, gagnrýndi Rússa harðlega í sjónvarpsviðtali í nótt og segir þá að hluta ábyrga fyrir efnavopnaárásinni sem gerð var á bæinn Idlib á dögunum. Sagði Tillerson Rússa hafa verið búna að samþykkja að sjá til þess að efnavopnabirgðum Assad-stjórnarinnar yrði eytt. Í ljósi þess að það hafi greinilega ekki verið gert beri þeir ábyrgð á árásinni að hluta. Tillerson situr G7-fundinn í dag og heldur á morgun til Moskvu til frekari viðræðna við starfsbróður sinn þar, Sergei Lavrov.
Sýrland Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira