Verjandi Thomasar vill mat bæklunarlæknis og réttarmeinafræðings Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 9. maí 2017 10:18 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness á dögunum. vísir/vilhelm Verjandi Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugs Grænlendings sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, lagði í morgun fram tvær matsbeiðnir við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness. Annars vegar vill hann fá að leggja fimm spurningar fram fyrir réttarmeinafræðing og hins vegar tvær spurningar fyrir bæklunarlækni. Verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, vildi í samtali við fréttamann í héraðsdómi ekki upplýsa hvað hann vildi sýna fram á með dómskvöddu matsmönnunum tveimur. Þeir verða dómkvaddir við næstu fyrirtöku í málinu sem verður á þriðjudaginn eftir viku.Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, í dómsal í morgun.vísir/anton brinkVið fyrirtökuna í morgun lagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, sem sækir málið, fram viðbótargreinargerð vegna farsíma Thomasar. Gögnin varða staðsetningar við notkun hans á farsímanum. Hún boðaði að frekari símagögn yrðu lögð fram í málinu. Ekki hefur verið ákveðið hvenær aðalmeðferð í málinu fer fram en reikna má með því að það verði í fyrsta lagi í júní. Thomas neitar sök í málinu en auk þess að vera ákærður fyrir manndráp sætir hann ákæru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning. Thomas hefur að því er fram kemur í skýrslum lögreglu viðurkennt að hafa verið með Birnu umrætt kvöld, kysst hana en segist ekki hafa banað henni. Hann var ekki viðstaddur fyrirtökuna í morgun. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök 25. apríl 2017 20:27 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Verjandi Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugs Grænlendings sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, lagði í morgun fram tvær matsbeiðnir við fyrirtöku í málinu í Héraðsdómi Reykjaness. Annars vegar vill hann fá að leggja fimm spurningar fram fyrir réttarmeinafræðing og hins vegar tvær spurningar fyrir bæklunarlækni. Verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, vildi í samtali við fréttamann í héraðsdómi ekki upplýsa hvað hann vildi sýna fram á með dómskvöddu matsmönnunum tveimur. Þeir verða dómkvaddir við næstu fyrirtöku í málinu sem verður á þriðjudaginn eftir viku.Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, og Páll Rúnar M. Kristjánsson, verjandi Thomasar, í dómsal í morgun.vísir/anton brinkVið fyrirtökuna í morgun lagði Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari, sem sækir málið, fram viðbótargreinargerð vegna farsíma Thomasar. Gögnin varða staðsetningar við notkun hans á farsímanum. Hún boðaði að frekari símagögn yrðu lögð fram í málinu. Ekki hefur verið ákveðið hvenær aðalmeðferð í málinu fer fram en reikna má með því að það verði í fyrsta lagi í júní. Thomas neitar sök í málinu en auk þess að vera ákærður fyrir manndráp sætir hann ákæru fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning. Thomas hefur að því er fram kemur í skýrslum lögreglu viðurkennt að hafa verið með Birnu umrætt kvöld, kysst hana en segist ekki hafa banað henni. Hann var ekki viðstaddur fyrirtökuna í morgun.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30 Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök 25. apríl 2017 20:27 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Thomas viðurkenndi að hafa tekið Birnu upp í bílinn og sagðist hafa kysst hana Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur Grænlendingur og skipverji af grænlenska togaranum Polar Nanoq, hefur verið ákærður fyrir að bana Birnu Brjánsdóttur. 25. apríl 2017 18:30
Thomas Møller metinn sakhæfur Thomas Frederik Møller Olsen, þrítugur grænlendingur sem hefur verið ákærður fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur neitar enn sök 25. apríl 2017 20:27