Sjáðu sigurmark Swansea og öll hin úr enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. maí 2017 10:00 Það var mikið skorað í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjum gærdagsins eru öll komin á Vísi og má sjá hér fyrir neðan. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea komu sér úr fallsæti með 1-0 sigri á Everton en aðeins tvær umferðir eru eftir af tímabilinu í Englandi. Hull sat eftir í fallsæti eftir 2-0 tap fyrir botnliði Sunderland, sem er þegar fallið úr deildinni. Leicester vann enn einn leikinn á heimavelli og Burnley fór langt með að bjarga sér eftir 2-2 jafntefli gegn West Brom. Þá komst Manchester City upp fyrir Liverpool í þriðja sæti deildarinnar með 5-0 stórsigri á Crystal Palace. Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og báðir eru þeir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liverpool mætir Southampton klukkan 12.30 en að honum loknum tekur við upphitun fyrir stórleik Arsenal og Manchester United, sem hefst klkukkan 15.00. West Ham - Tottenham 1-0Bournemouth 2 - 2 StokeBurnley 2 - 2 West BromHull 0 - 2 SunderlandLeicester 3 - 0 WatfordManchester City 5 - 0 Crystal PalaceSwansea 1 - 0 Everton Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City uppfyrir Liverpool með sigri á Palace | Sjáðu mörkin Manchester City komst í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 5-0 sigri á Crystal Palace. 6. maí 2017 13:15 Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6. maí 2017 15:54 Gríðarlega mikilvægt að komast í Meistaradeildina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega hæstánægður með 5-0 sigur sinna manna gegn Crystal Palace. 6. maí 2017 15:00 Wenger efast um hugarfar Özil Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn. 6. maí 2017 12:00 Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6. maí 2017 17:30 Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2017 18:15 Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Það var mikið skorað í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr leikjum gærdagsins eru öll komin á Vísi og má sjá hér fyrir neðan. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea komu sér úr fallsæti með 1-0 sigri á Everton en aðeins tvær umferðir eru eftir af tímabilinu í Englandi. Hull sat eftir í fallsæti eftir 2-0 tap fyrir botnliði Sunderland, sem er þegar fallið úr deildinni. Leicester vann enn einn leikinn á heimavelli og Burnley fór langt með að bjarga sér eftir 2-2 jafntefli gegn West Brom. Þá komst Manchester City upp fyrir Liverpool í þriðja sæti deildarinnar með 5-0 stórsigri á Crystal Palace. Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og báðir eru þeir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liverpool mætir Southampton klukkan 12.30 en að honum loknum tekur við upphitun fyrir stórleik Arsenal og Manchester United, sem hefst klkukkan 15.00. West Ham - Tottenham 1-0Bournemouth 2 - 2 StokeBurnley 2 - 2 West BromHull 0 - 2 SunderlandLeicester 3 - 0 WatfordManchester City 5 - 0 Crystal PalaceSwansea 1 - 0 Everton
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City uppfyrir Liverpool með sigri á Palace | Sjáðu mörkin Manchester City komst í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 5-0 sigri á Crystal Palace. 6. maí 2017 13:15 Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6. maí 2017 15:54 Gríðarlega mikilvægt að komast í Meistaradeildina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega hæstánægður með 5-0 sigur sinna manna gegn Crystal Palace. 6. maí 2017 15:00 Wenger efast um hugarfar Özil Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn. 6. maí 2017 12:00 Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6. maí 2017 17:30 Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2017 18:15 Mest lesið Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Man. City uppfyrir Liverpool með sigri á Palace | Sjáðu mörkin Manchester City komst í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 5-0 sigri á Crystal Palace. 6. maí 2017 13:15
Hull missteig sig gegn Sunderland | Sjáðu mörkin Hull tapaði á heimavelli gegn Sunderland, 0-2, og gefur því Gylfa Sigurðssyni og félögum hans tækifæri á að komast upp í 17. sæti með sigri. 6. maí 2017 15:54
Gríðarlega mikilvægt að komast í Meistaradeildina Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega hæstánægður með 5-0 sigur sinna manna gegn Crystal Palace. 6. maí 2017 15:00
Wenger efast um hugarfar Özil Arsene Wenger hefur sýnar efasemdir um að Mesut Özil geti tekið gagnrýni á sama hátt og aðrir topp leikmenn. 6. maí 2017 12:00
Dyche ánægður með stigin fjörutíu Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum. 6. maí 2017 17:30
Swansea úr fallsæti eftir sigur á Everton | Sjáðu markið Gylfi Sigurðsson og félagar hans í Swansea eru komnir úr fallsæti eftir 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni. 6. maí 2017 18:15