Eurovision: Mörg hundruð blaðamenn að störfum í höllinni í Kænugarði Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2017 14:18 Aðstaða fyrir blaðamenn er til fyrirmyndar. Vísir/Stefán Árni Blaðamannaaðstaðan úti í Kænugarði er frábær og er búist við því að um 1.200 blaðamenn séu í Kænugarði um þessar mundir. Keppnin fer fram í Alþjóðlegu ráðstefnuhöllinni í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Mörg hundruð blaðamenn eru nú að störfum í höllinni eru allir þeir með vinnuaðstöðu á heimsmælikvarða.Vísir/Stefán ÁrniBorgin er öll undirlögð Eurovision-skiltum og ótal mörg svið fyrir flytjendur um alla miðborgina. Svala Björgvinsdóttir kemur fram í Norðurlandapartýinu í kvöld ásamt öðrum keppendum frá Norðurlöndunum. Vísir mun greina ítarlega frá kvöldinu. Vísir/Stefán ÁrniFréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6. maí 2017 07:00 Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6. maí 2017 09:00 Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6. maí 2017 10:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Blaðamannaaðstaðan úti í Kænugarði er frábær og er búist við því að um 1.200 blaðamenn séu í Kænugarði um þessar mundir. Keppnin fer fram í Alþjóðlegu ráðstefnuhöllinni í Kænugarði í Úkraínu dagana 9., 11. og 13. maí. Mörg hundruð blaðamenn eru nú að störfum í höllinni eru allir þeir með vinnuaðstöðu á heimsmælikvarða.Vísir/Stefán ÁrniBorgin er öll undirlögð Eurovision-skiltum og ótal mörg svið fyrir flytjendur um alla miðborgina. Svala Björgvinsdóttir kemur fram í Norðurlandapartýinu í kvöld ásamt öðrum keppendum frá Norðurlöndunum. Vísir mun greina ítarlega frá kvöldinu. Vísir/Stefán ÁrniFréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6. maí 2017 07:00 Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6. maí 2017 09:00 Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6. maí 2017 10:00 Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Íslendingar héldu uppi stuðinu í Kænugarði Um hundrað mættu í gleðskap Íslendinga í Kænugarði. Svölu Björgvinsdóttur var einkar vel tekið. Felix Bergsson segir sendinefndina í keppnisskapi. Kappsamlega verði unnið að því að að Svölu gangi vel, en hún fái litla sem enga hvíl 6. maí 2017 07:00
Styður Svölu að fullu Greta Salóme hefur margs að minnast nú þegar hún lítur til baka. Hún hefur tvisvar tekið þátt í Eurovision-keppninni. Greta gat deilt reynslu sinni til Svölu Björgvins. 6. maí 2017 09:00
Júrógarðurinn: Stefán svartsýnn, Benedikt bjartsýnn Júrógarðurinn er nýr vefþáttur sem verður á Vísi næstu daga og er umfjöllunarefnið aðeins Eurovision-keppnin í Úkraínu. 6. maí 2017 10:00