Lýsir yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. maí 2017 18:54 Oddný G. Harðardóttir. vísir/Anton Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í dag. Hún sagði kostnaðaraukninguna í sumum tilfellum sláandi og óttast að fólk muni fresta læknisheimsóknum vegna þessa. „Kostnaðaraukningin er í mörgum tilfellum er gríðarleg. Ástæða er því til að hafa áhyggjur vegna aukins kostnaðar fólks við að sækja sér heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir nýtt kerfi. Mikil hækkun er líkleg til að fjölga þeim sem neita sér um heilbrigðisþjónustu enn frekar og þetta kemur verst niður á konum og fólki í lægstu tekjuhópunum,” sagði Oddný í sérstökum umræðum um nýja kerfið.Stefna eigi að gjaldfrjálsu kerfi Oddný vísaði til fréttar á heimasíðu ASÍ þar sem meðal annars er bent á að lækniskostnaður verði meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum. „Fyrir þá sjúklinga sem þurfa mikla þjónustu reglulega mun kostnaðurinn í flestum tilfellum lækka og það er gott, en fyrir flesta aðra mun kostnaðurinn hækka. Til við bótar við þennan kostnað kemur meðal annars kostnaður vegna lyfja, tannlæknaþjónustu, sálfræðiþjónustu og hjálpartækja. Hækkunin er sláandi og hún er mun meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum,” sagði hún. „Þetta er ekki gott kerfi. Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta er það sem velferðarsamfélagið Ísland á að stefna að.” Að öðru leyti var almennur stuðningur við nýja kerfið sem tók gildi síðastliðinn mánudag. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, sem fór fyrir frumvarpi um nýtt greiðsluþátttökukerfi, fagnaði þessari samstöðu og sagðist jafnframt stefna að því að færa meðal annars lyfjakostnað, tannlæknakostnað, sálfræðikostnað og ferðakostnað undir þetta kerfi. Alþingi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í dag. Hún sagði kostnaðaraukninguna í sumum tilfellum sláandi og óttast að fólk muni fresta læknisheimsóknum vegna þessa. „Kostnaðaraukningin er í mörgum tilfellum er gríðarleg. Ástæða er því til að hafa áhyggjur vegna aukins kostnaðar fólks við að sækja sér heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir nýtt kerfi. Mikil hækkun er líkleg til að fjölga þeim sem neita sér um heilbrigðisþjónustu enn frekar og þetta kemur verst niður á konum og fólki í lægstu tekjuhópunum,” sagði Oddný í sérstökum umræðum um nýja kerfið.Stefna eigi að gjaldfrjálsu kerfi Oddný vísaði til fréttar á heimasíðu ASÍ þar sem meðal annars er bent á að lækniskostnaður verði meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum. „Fyrir þá sjúklinga sem þurfa mikla þjónustu reglulega mun kostnaðurinn í flestum tilfellum lækka og það er gott, en fyrir flesta aðra mun kostnaðurinn hækka. Til við bótar við þennan kostnað kemur meðal annars kostnaður vegna lyfja, tannlæknaþjónustu, sálfræðiþjónustu og hjálpartækja. Hækkunin er sláandi og hún er mun meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum,” sagði hún. „Þetta er ekki gott kerfi. Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta er það sem velferðarsamfélagið Ísland á að stefna að.” Að öðru leyti var almennur stuðningur við nýja kerfið sem tók gildi síðastliðinn mánudag. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, sem fór fyrir frumvarpi um nýtt greiðsluþátttökukerfi, fagnaði þessari samstöðu og sagðist jafnframt stefna að því að færa meðal annars lyfjakostnað, tannlæknakostnað, sálfræðikostnað og ferðakostnað undir þetta kerfi.
Alþingi Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira