Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. maí 2017 09:30 Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan, sem og samantekt úr öllum leikjum helgarinnar. Tottenham kvaddi White Hart Lane með 2-1 sigri á Manchester United og þá komst Liverpool nálægt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 4-0 sigri á West Ham. Hull féll svo eftir 4-0 tap fyrir Crystal Palace á útivelli en um leið varð ljóst að Swansea hafði bjargað sæti sínu í deildinni. Middlesbrough og Sunderland voru þegar fallin úr deildinni. Crystal Palace 4 - 0 HullWest Ham 0 - 4 LiverpoolTottenham 2 - 1 Manchester UnitedWeekend Roundup Enski boltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13 Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Liverpool nálægt Meistaradeildarsæti og Hull féll | Sjáðu mörk gærdagsins Það var nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan, sem og samantekt úr öllum leikjum helgarinnar. Tottenham kvaddi White Hart Lane með 2-1 sigri á Manchester United og þá komst Liverpool nálægt því að tryggja sér Meistaradeildarsæti með 4-0 sigri á West Ham. Hull féll svo eftir 4-0 tap fyrir Crystal Palace á útivelli en um leið varð ljóst að Swansea hafði bjargað sæti sínu í deildinni. Middlesbrough og Sunderland voru þegar fallin úr deildinni. Crystal Palace 4 - 0 HullWest Ham 0 - 4 LiverpoolTottenham 2 - 1 Manchester UnitedWeekend Roundup
Enski boltinn Tengdar fréttir Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00 Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45 Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00 Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15 Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30 Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15 Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00 Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13 Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Kveðjuleikurinn á White Hart Lane | Myndband Tottenham leikur sinn síðasta leik á White Hart Lane, heimavelli sínum til 118 ára, þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í klukkan 15:30 í dag. 14. maí 2017 09:00
Strákarnir hans Stóra Sams sendu Hull niður | Gylfi og félagar hólpnir Swansea City leikur í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Þetta var ljóst eftir 4-0 sigur Crystal Palace á Hull City á Selhurst Park í dag. 14. maí 2017 12:45
Sjáðu íslensku stoðsendingarnar, hönd Crouch og allt hitt úr ensku úrvalsdeildinni í gær | Myndbönd Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson lögðu báðir upp mörk í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14. maí 2017 06:00
Liverpool færist nær Meistaradeildinni Liverpool burstaði West Ham, 4-0, á útivelli og færist nær sæti í Meistaradeild Evrópu. 14. maí 2017 15:15
Gylfi á eitt af bestu mörkunum sem hafa verið skoruð á White Hart Lane | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson á eitt af bestu mörkunum sem skoruð hafa verið á White Hart Lane, sem hefur verið heimavöllur Tottenham frá árinu 1899. 13. maí 2017 21:30
Wanyama og Kane tryggðu Tottenham sigur í síðasta leiknum á White Hart Lane Tottenham er fast í öðru sæti deildarinnar en United getur enn náð fimmta sætinu. 14. maí 2017 17:15
Ein ákvörðun breytti öllu hjá meisturum Chelsea Antonio Conte hafði hugrekki til að breyta um leikkerfi og það skilaði honum alla leið á toppinn á Englandi. 15. maí 2017 07:00
Sjáðu markið sem tryggði Chelsea titilinn Michy Bashuayi kom inn á sem varamaður og skoraði markið sem tryggði Chelsea Englandsmeistaratitilinn. 13. maí 2017 03:13
Jóhann Berg lagði upp mark átta mínútum eftir að hann kom inn á Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark Burnley í 2-1 tapi fyrir Bournemouth á Vitality vellinum í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. maí 2017 16:02