#12stig á Twitter: Ítalskur Björn Jörundur og portúgalskur Daði Freyr Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. maí 2017 19:30 Vísir/Getty Úrslitakvöld söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Ísland er úr leik en Íslendingar áhugi Íslendinga á Eurovision hverfur seint. Íslenskir Twitter notendur hafa undanfarin ár verið duglegir að tjá sig um keppnina undir #12stig og í kvöld er engin undantekning á því. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni.Mjög góð spurning. Hvaða sænska lag haldið þið að muni vinna? #12stig— Erlendur (@erlendur) May 13, 2017 Portúgal sigrar kannski. En Rúmeníujóðlið mun glymja í martröðum okkar um ókomna tíð. Kveðja, Glossdradamus. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Gat ekki annað en hugsað um þennan karakter þegar ég sá spænska gæjann. #12Stig pic.twitter.com/d2dDmswI42— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) May 13, 2017 #Áttan2018 Afh er verið að fa Björgvin halldors til að kynna stigin?? Afh gátum við ekki alveg eins þust fengið Áttuna til að klára dæmið?? #12stig— Tomas Helgi Bergs (@TomasHelgiBerg1) May 13, 2017 Áttan í eurovision 2018 #12stig #ekkiseena— Manni (@armannsig02) May 13, 2017 Eurovision væri annað dæmi ef Steindi Jr væri að lýsa þessu #12stig— Stefán Reynisson (@stefanreynis) May 13, 2017 Keypti mér einn bjór frá hverju landi, stefni á bestu Eurovision keppni sögunar #12stig— Elli Pálma (@ellipalma) May 13, 2017 Ég sakna sinfóníuhljómsveitarinnar úr Eurovision. Það er eitthvað svo hátíðlegt við stjórnanda í kjólfötum. #12stig— Gunnþóra Elín (@gunnthora) May 13, 2017 If Iceland doesn't give our 12 points to #portugal I will resign my citizenship. #12stig #Eurovision— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2017 Svona ætla ég að pródúsera næsta barnaafmæli. Sé slatta af góðum hugmyndum þarna. #12stig— Nína Richter (@Kisumamma) May 13, 2017 Þyrfti að setja rautt, ok allavega gult merki í hornið. #12stig pic.twitter.com/KomPrDlVq3— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 13, 2017 Satt Ég við vini: ,,Ef ykkur dettur eitthvað mjög fyndið í hug, látið mig vita. Maður fær geggjað reach á hashtagginu" #12stig— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) May 13, 2017 Einhver þreyta í fólki Fimmta lagið og ég nenni þessu ekki lengur! #boring #12stig #ARM pic.twitter.com/zMqIayIrOS— Ragga (@Ragga0) May 13, 2017 Hvar hef ég séð þessi grænu herbergi áður? #12stig pic.twitter.com/fH5cal7g5U— Valtýr Ingþórsson (@KingOfIceland) May 13, 2017 Ítalir virða loks gullnu regluna: Allt er betra með apa. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 ítalski gæjinn er með röddina hans Björns Jörundar í líkama Steinda. Gott kombó! #12stig— Eva Margrét (@3vaMargret) May 13, 2017 Mér finnst Ítalía eiga að fá aukaverðlaun fyrir að komast upp með að hafa górillu sem dansar nútímadans í atriðinu #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 13, 2017 Skiptar skoðanir um hinn portúgalska Salvador Ef þessi vinnur ekki er Evrópa portúGalin! #12stig #POR— Douze Points (@jurogardurinn) May 13, 2017 ég hata þetta portúgalska lag með svo mikilli ástríðu , og ég sem hata aldrei neitt, nema fólk #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) May 13, 2017 Hann er Daði Freyr Portúgals #12stig— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) May 13, 2017 #12stig Tweets Eurovision Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Úrslitakvöld söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, fer fram í Kænugarði í Úkraínu í kvöld. Ísland er úr leik en Íslendingar áhugi Íslendinga á Eurovision hverfur seint. Íslenskir Twitter notendur hafa undanfarin ár verið duglegir að tjá sig um keppnina undir #12stig og í kvöld er engin undantekning á því. Hér fyrir neðan verða birt bestu tístin ásamt því að hægt að er fylgjast með #12stig í beinni neðst í fréttinni.Mjög góð spurning. Hvaða sænska lag haldið þið að muni vinna? #12stig— Erlendur (@erlendur) May 13, 2017 Portúgal sigrar kannski. En Rúmeníujóðlið mun glymja í martröðum okkar um ókomna tíð. Kveðja, Glossdradamus. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 Gat ekki annað en hugsað um þennan karakter þegar ég sá spænska gæjann. #12Stig pic.twitter.com/d2dDmswI42— Valdimar Guðmundsson (@ValdiMumma) May 13, 2017 #Áttan2018 Afh er verið að fa Björgvin halldors til að kynna stigin?? Afh gátum við ekki alveg eins þust fengið Áttuna til að klára dæmið?? #12stig— Tomas Helgi Bergs (@TomasHelgiBerg1) May 13, 2017 Áttan í eurovision 2018 #12stig #ekkiseena— Manni (@armannsig02) May 13, 2017 Eurovision væri annað dæmi ef Steindi Jr væri að lýsa þessu #12stig— Stefán Reynisson (@stefanreynis) May 13, 2017 Keypti mér einn bjór frá hverju landi, stefni á bestu Eurovision keppni sögunar #12stig— Elli Pálma (@ellipalma) May 13, 2017 Ég sakna sinfóníuhljómsveitarinnar úr Eurovision. Það er eitthvað svo hátíðlegt við stjórnanda í kjólfötum. #12stig— Gunnþóra Elín (@gunnthora) May 13, 2017 If Iceland doesn't give our 12 points to #portugal I will resign my citizenship. #12stig #Eurovision— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) May 13, 2017 Svona ætla ég að pródúsera næsta barnaafmæli. Sé slatta af góðum hugmyndum þarna. #12stig— Nína Richter (@Kisumamma) May 13, 2017 Þyrfti að setja rautt, ok allavega gult merki í hornið. #12stig pic.twitter.com/KomPrDlVq3— Reynir Jónsson (@ReynirJod) May 13, 2017 Satt Ég við vini: ,,Ef ykkur dettur eitthvað mjög fyndið í hug, látið mig vita. Maður fær geggjað reach á hashtagginu" #12stig— Vigdís Fríða (@VigdisFrida) May 13, 2017 Einhver þreyta í fólki Fimmta lagið og ég nenni þessu ekki lengur! #boring #12stig #ARM pic.twitter.com/zMqIayIrOS— Ragga (@Ragga0) May 13, 2017 Hvar hef ég séð þessi grænu herbergi áður? #12stig pic.twitter.com/fH5cal7g5U— Valtýr Ingþórsson (@KingOfIceland) May 13, 2017 Ítalir virða loks gullnu regluna: Allt er betra með apa. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 13, 2017 ítalski gæjinn er með röddina hans Björns Jörundar í líkama Steinda. Gott kombó! #12stig— Eva Margrét (@3vaMargret) May 13, 2017 Mér finnst Ítalía eiga að fá aukaverðlaun fyrir að komast upp með að hafa górillu sem dansar nútímadans í atriðinu #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 13, 2017 Skiptar skoðanir um hinn portúgalska Salvador Ef þessi vinnur ekki er Evrópa portúGalin! #12stig #POR— Douze Points (@jurogardurinn) May 13, 2017 ég hata þetta portúgalska lag með svo mikilli ástríðu , og ég sem hata aldrei neitt, nema fólk #12stig— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) May 13, 2017 Hann er Daði Freyr Portúgals #12stig— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) May 13, 2017 #12stig Tweets
Eurovision Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira