Tvo aukastafi þurfti til að skera úr um dúx Flugskólans Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. maí 2017 09:33 ATPL hópur Flugskóla Íslands, ásamt skólastjóra Flugskóla Íslands, skólameistara Tækniskólans og aðstoðarskólameistara en flugskóli Íslands er einn af undirskólum Tækniskólans. Aðsend Flugskóli Íslands brautskráði 58 nemendur við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu, miðvikudaginn 24. maí. Fram kemur í tilkynningu frá Flugskóla Íslands er þetta stærsti hópur atvinnuflugmanna sem nokkur skóli hefur útskrifað hér á landi. Baldvin Birgisson, skólastjóri Flugskóla Íslands, nefndi það í ræðu sinni að vegna aukinna umsvifa í ferðaþjónustu kallar atvinnulífið á fagmenntaða flugmenn sem aldrei fyrr. Fjögur fyrirtæki veittu viðurkenningu fyrir bestan heildarárangur í atvinnuflugmannsnámi; Air Atlanta, Icelandair, Wow Air og Norlandair en það var Daníel Örn Steinarsson sem hlaut þær viðurkenningar. Einnig hlutu Steinar Andri Einarsson og Snædís Erla Leósdóttir viðurkenningu fyrir góðan námsárangur. Til þess að skera úr um röðun á hæstu einkunn, þurfti að nota tvo aukastafi en sex nemendur skólans voru með 9,7 í lokaeinkunn. Allir þessir sex nemendurnir fengu að launum flugtíma í þotuflughermi skólans. Nemandi ársins hjá Flugskóla Íslands, valinn af stjórnendum skólans, er Sigurður Ingi Jónsson. Sigurður var valinn fyrir áræðni og elju að ljúka atvinnuflugmannsnámi 58 ára að aldri. Norlandair gefur nemanda ársins gjafabréf. Nemandi ársins, Sigurður Ingi Jónsson.Aðsend Dúxar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Flugskóli Íslands brautskráði 58 nemendur við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu, miðvikudaginn 24. maí. Fram kemur í tilkynningu frá Flugskóla Íslands er þetta stærsti hópur atvinnuflugmanna sem nokkur skóli hefur útskrifað hér á landi. Baldvin Birgisson, skólastjóri Flugskóla Íslands, nefndi það í ræðu sinni að vegna aukinna umsvifa í ferðaþjónustu kallar atvinnulífið á fagmenntaða flugmenn sem aldrei fyrr. Fjögur fyrirtæki veittu viðurkenningu fyrir bestan heildarárangur í atvinnuflugmannsnámi; Air Atlanta, Icelandair, Wow Air og Norlandair en það var Daníel Örn Steinarsson sem hlaut þær viðurkenningar. Einnig hlutu Steinar Andri Einarsson og Snædís Erla Leósdóttir viðurkenningu fyrir góðan námsárangur. Til þess að skera úr um röðun á hæstu einkunn, þurfti að nota tvo aukastafi en sex nemendur skólans voru með 9,7 í lokaeinkunn. Allir þessir sex nemendurnir fengu að launum flugtíma í þotuflughermi skólans. Nemandi ársins hjá Flugskóla Íslands, valinn af stjórnendum skólans, er Sigurður Ingi Jónsson. Sigurður var valinn fyrir áræðni og elju að ljúka atvinnuflugmannsnámi 58 ára að aldri. Norlandair gefur nemanda ársins gjafabréf. Nemandi ársins, Sigurður Ingi Jónsson.Aðsend
Dúxar Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira