Neitar að hafa gefið upp Ísrael sem heimildarmann Sunna Sæmundsdóttir skrifar 22. maí 2017 20:00 Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Trump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. Donald Trump flaug frá Saudí-Arabíu til Tel Aviv í Ísrael í morgun en þaðan hélt hann til Jerúsalem þar sem hann skoðaði Grafarkirkjuna og bað bænir við Grátmúrinn. Trump varð með þessu fyrsti sitjandi Bandaríkjaforsetinn til að heimsækja múrinn sem hefur alla tíð verið bitbein milli Ísraels og Palestínu. Í ávarpi við komuna á flugvöllinn sagðist Trump hafa nýja von um frið og stöðugleika í Mið-Austurlöndum eftir heimsóknina til Saudí-Arabíu. Á stuttum fundi með Reuven Rivlin, forseta Ísraels, sagðist Trump telja að fólk á svæðinu væri einfaldlega komið með nóg og vildi breytingar. Þá var hann harðorður í garð Írana og sagði að þeir mættu aldrei eignast kjarnorkuvopn. Á blaðamannafundi með Netanyahu síðdegis í dag neitaði Trump því að hafa nefnt Ísrael sem heimildarmann upplýsinga um Ríki Íslams fundi með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fyrr í mánuðinum en því gagnstæða hefur verið haldið fram. Heimsókn Trumps hefur vakið misjöfn viðbrögð en á sama tíma og forsetinn lenti í Tel Aviv lögðu um eitt þúsund Palestínumenn á Vesturbakkanum niður störf til stuðnings föngum sem eru í mótmælasvelti í ísraelskum fangelsum. Aðrir héldu á skiltum með andliti Trumps með rauðu skófari. Sögðu þeir bandarísk stefnumál vera skammarspor á mannkyninu. Donald Trump Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti lenti í Ísrael í morgun og í stuttu ávarpi á flugvellinum í Tel Aviv sagði Trump að fágætt tækifæri til friðar lægi nú fyrir. Donald Trump flaug frá Saudí-Arabíu til Tel Aviv í Ísrael í morgun en þaðan hélt hann til Jerúsalem þar sem hann skoðaði Grafarkirkjuna og bað bænir við Grátmúrinn. Trump varð með þessu fyrsti sitjandi Bandaríkjaforsetinn til að heimsækja múrinn sem hefur alla tíð verið bitbein milli Ísraels og Palestínu. Í ávarpi við komuna á flugvöllinn sagðist Trump hafa nýja von um frið og stöðugleika í Mið-Austurlöndum eftir heimsóknina til Saudí-Arabíu. Á stuttum fundi með Reuven Rivlin, forseta Ísraels, sagðist Trump telja að fólk á svæðinu væri einfaldlega komið með nóg og vildi breytingar. Þá var hann harðorður í garð Írana og sagði að þeir mættu aldrei eignast kjarnorkuvopn. Á blaðamannafundi með Netanyahu síðdegis í dag neitaði Trump því að hafa nefnt Ísrael sem heimildarmann upplýsinga um Ríki Íslams fundi með Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fyrr í mánuðinum en því gagnstæða hefur verið haldið fram. Heimsókn Trumps hefur vakið misjöfn viðbrögð en á sama tíma og forsetinn lenti í Tel Aviv lögðu um eitt þúsund Palestínumenn á Vesturbakkanum niður störf til stuðnings föngum sem eru í mótmælasvelti í ísraelskum fangelsum. Aðrir héldu á skiltum með andliti Trumps með rauðu skófari. Sögðu þeir bandarísk stefnumál vera skammarspor á mannkyninu.
Donald Trump Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira