Mæting er aðalatriðið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. maí 2017 09:45 Það er bjart yfir stúdínunni þrátt fyrir hæsina. Vísir/Anton Brink Þegar hringt er í Ragnheiði Silju Kristjánsdóttur, nýbakaðan dúx Menntaskólans í Hamrahlíð, svarar alveg ótrúlega hás rödd. „Það kom trúbador í veisluna mína, við sungum dálítið mikið saman,“ segir hún til skýringar. „Ég söng líka á Vorvítamíntónleikum Hamrahlíðarkóranna á fimmtudaginn og það er búið að vera ansi mikið álag. Svo sleppti ég mér algerlega á útskriftardaginn, var samt ekki að drekka áfengi þótt því trúi enginn!“ Ragnheiður Silja varð stúdent af opinni braut í MH með áherslu á stærðfræði og þýsku. Meðaleinkunn hennar var 9,64. Hún þakkar skipulagi og góðu skammtímaminni árangurinn. „Þó held ég að mæting í tíma sé aðalatriðið, mæting kemur inn í allar einkunnir og þegar kemur að upprifjun fyrir próf þá er maður búinn að heyra allt áður. Svo er metnaður fyrir því að gera það sem maður á að gera mikilvægur og að skila öllu á réttum tíma.“ Fyrstu tvö árin í skólanum lærði Ragnheiður Silja á fiðlu og síðustu þrjú árin hefur hún sungið í kórnum. Svo spilar hún handbolta með meistaraflokki kvenna í Víkingi og er þar í markinu. En skyldi hún vera farin að skipuleggja framtíðina? „Ég er að fara í inntökupróf í sjúkraþjálfun og ætla ekki að plana neitt annað fyrr en ég sé hvernig það fer. En ég verð á Íslandi næsta árið til að spila handbolta og hvort ég fer í háskólanám kemur í ljós í júlí.“ Dúxar Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Þegar hringt er í Ragnheiði Silju Kristjánsdóttur, nýbakaðan dúx Menntaskólans í Hamrahlíð, svarar alveg ótrúlega hás rödd. „Það kom trúbador í veisluna mína, við sungum dálítið mikið saman,“ segir hún til skýringar. „Ég söng líka á Vorvítamíntónleikum Hamrahlíðarkóranna á fimmtudaginn og það er búið að vera ansi mikið álag. Svo sleppti ég mér algerlega á útskriftardaginn, var samt ekki að drekka áfengi þótt því trúi enginn!“ Ragnheiður Silja varð stúdent af opinni braut í MH með áherslu á stærðfræði og þýsku. Meðaleinkunn hennar var 9,64. Hún þakkar skipulagi og góðu skammtímaminni árangurinn. „Þó held ég að mæting í tíma sé aðalatriðið, mæting kemur inn í allar einkunnir og þegar kemur að upprifjun fyrir próf þá er maður búinn að heyra allt áður. Svo er metnaður fyrir því að gera það sem maður á að gera mikilvægur og að skila öllu á réttum tíma.“ Fyrstu tvö árin í skólanum lærði Ragnheiður Silja á fiðlu og síðustu þrjú árin hefur hún sungið í kórnum. Svo spilar hún handbolta með meistaraflokki kvenna í Víkingi og er þar í markinu. En skyldi hún vera farin að skipuleggja framtíðina? „Ég er að fara í inntökupróf í sjúkraþjálfun og ætla ekki að plana neitt annað fyrr en ég sé hvernig það fer. En ég verð á Íslandi næsta árið til að spila handbolta og hvort ég fer í háskólanám kemur í ljós í júlí.“
Dúxar Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira