Úrslitaeinvígið: Veldu fallegasta heimili landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2017 13:45 Þóra, Gulla og Helgi hafa farið á kostum í þáttunum Falleg íslensk heimili en nú er komið að lesendum Vísis að velja sitt uppáhald. Vísir/Garðar Nú er orðið ljóst hvaða heimili keppa til úrslita um fallegasta íslenska heimilið. Í samnefndri þáttaröð á Stöð 2 voru alls 27 heimili skoðuð af sérfræðingunum. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Lesendur Vísis hafa síðustu daga kosið þrjú heimili í úrslitaeinvígið. Fyrsti níu heimila riðillinn var nokkuð spennandi og var baráttan á milli hús eftir Högnu Sigurðardóttur arkitekt í Garðabæ, heimili Ásgeirs Kolbeins og Bryndísar og amerískrar villu á Selfossi. Svo fór að lokum að Högnuhúsið vann með 22 prósent atkvæða, en hin tvö enduðu bæði með 16 prósent. Mesta spennan spennan var í öðrum riðli þar sem allt leit út fyrir að Högnuhús með innisundlaug í Brekkugerði myndi hafa sigur úr býtum en einbýlishúsið á Akureyri vann að lokum sterkan sigur með 30 prósent atkvæða. Sérfræðingarnir hrifust einmitt mjög af húsinu og töluðu um að það minnti á franska verslun. Einbýlishúsið við Mývatn gjörsamlega rústaði sínum riðli með 48 prósent atkvæða. Hér að neðan má taka þátta í lokakosningunni og stendur hún yfir fram á hádegi á þriðjudag. 1. Högnuhús í Garðabæ - Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu2. Fallegt einbýlishús á Akureyri3. Einstaklega fallegt einbýlishús við MývatnÞá er komið að því. Taktu þátt í könnuninni um fallegasta íslenska heimilið. Falleg íslensk heimili Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Nú er orðið ljóst hvaða heimili keppa til úrslita um fallegasta íslenska heimilið. Í samnefndri þáttaröð á Stöð 2 voru alls 27 heimili skoðuð af sérfræðingunum. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Lesendur Vísis hafa síðustu daga kosið þrjú heimili í úrslitaeinvígið. Fyrsti níu heimila riðillinn var nokkuð spennandi og var baráttan á milli hús eftir Högnu Sigurðardóttur arkitekt í Garðabæ, heimili Ásgeirs Kolbeins og Bryndísar og amerískrar villu á Selfossi. Svo fór að lokum að Högnuhúsið vann með 22 prósent atkvæða, en hin tvö enduðu bæði með 16 prósent. Mesta spennan spennan var í öðrum riðli þar sem allt leit út fyrir að Högnuhús með innisundlaug í Brekkugerði myndi hafa sigur úr býtum en einbýlishúsið á Akureyri vann að lokum sterkan sigur með 30 prósent atkvæða. Sérfræðingarnir hrifust einmitt mjög af húsinu og töluðu um að það minnti á franska verslun. Einbýlishúsið við Mývatn gjörsamlega rústaði sínum riðli með 48 prósent atkvæða. Hér að neðan má taka þátta í lokakosningunni og stendur hún yfir fram á hádegi á þriðjudag. 1. Högnuhús í Garðabæ - Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu2. Fallegt einbýlishús á Akureyri3. Einstaklega fallegt einbýlishús við MývatnÞá er komið að því. Taktu þátt í könnuninni um fallegasta íslenska heimilið.
Falleg íslensk heimili Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira