Iceland Airwaves tilkynnir fleiri listamenn: Sigrid, Michael Kiwanuka og Tappi Tíkarrass verða á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 12:30 Hin norska Sigrid kemur fram. vísir/getty Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Airwaves Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is.
Airwaves Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira