Grohl ekki tekið íslenska hálsmenið af sér í fjórtán ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 23:45 Foo Fighters á sviðinu í Laugardalnum í kvöld. mynd/instagram David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar. Fjórtán ár eru síðan sveitin kom fyrst til Íslands og tryllti lýðinn í Laugardalshöll. Það var árið 2003 og hljómsveitin Nilfisk frá Stokkseyri spilaði óvænt eitt lag. Kom það til eftir að Grohl og félagar römbuðu inn á sveitina þar sem hún var við æfingar í bílskúr í þorpinu. Hljómsveitarmeðlimir Nilfisk voru fimmtán og sextán ára á þeim tíma. Grohl og félagar tóku öll sín þekktustu lög í bland við önnur og frumfluttu meðal annars þrjú ný lög. Var góð stemning í mildu veðrinu í Laugardal. Grohl sagði Ísland land eins og öll önnur lönd ættu að vera. Þá upplýsti hann að árið 2003 hefði hann keypt sér hálsmen hér á landi. Hálsmenið hefði hann aldrei tekið af sér. Solstice hátíðin heldur áfram á morgun en þá spila meðal annars Íslandsvinirnir í Prodigy.Harper Grohl, átta ára dóttir David, sló taktinn í laginu We Will Rock You á hátíðinni í kvöld og vakti mikla lukku.Vísir/Andri Marinó Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45 Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
David Grohl, söngvari og aðalmaður í hljómsveitinni Foo Fighters, var í banastuði ásamt félögum sínum á Valhallarsviðinu á Secret Solstice í kvöld. Bandið hóf leik klukkan 22:30 en sveitin er eitt af stóru nöfnum hátíðarinnar. Fjórtán ár eru síðan sveitin kom fyrst til Íslands og tryllti lýðinn í Laugardalshöll. Það var árið 2003 og hljómsveitin Nilfisk frá Stokkseyri spilaði óvænt eitt lag. Kom það til eftir að Grohl og félagar römbuðu inn á sveitina þar sem hún var við æfingar í bílskúr í þorpinu. Hljómsveitarmeðlimir Nilfisk voru fimmtán og sextán ára á þeim tíma. Grohl og félagar tóku öll sín þekktustu lög í bland við önnur og frumfluttu meðal annars þrjú ný lög. Var góð stemning í mildu veðrinu í Laugardal. Grohl sagði Ísland land eins og öll önnur lönd ættu að vera. Þá upplýsti hann að árið 2003 hefði hann keypt sér hálsmen hér á landi. Hálsmenið hefði hann aldrei tekið af sér. Solstice hátíðin heldur áfram á morgun en þá spila meðal annars Íslandsvinirnir í Prodigy.Harper Grohl, átta ára dóttir David, sló taktinn í laginu We Will Rock You á hátíðinni í kvöld og vakti mikla lukku.Vísir/Andri Marinó
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45 Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Skyndibitasérfræðingur Íslands í skýjunum á Solstice Frikki Dór kom, sá og smakkaði á Secret Solstice í Laugardalnum. Humar, lax, taco og hamborgari var í boði fyrir söngvarann. 16. júní 2017 15:45
Theo Walcott á Secret Solstice | Sá Agent Fresco spila Theo Walcott, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, er staddur á Íslandi. 16. júní 2017 21:01