Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 14:04 Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. Þær höfðu áður skipulagt ferðina til Íslands og sáu svo fyrir tilviljun í síðustu viku að hátíðin væri á meðan á dvöl þeirra stæði. „Þetta var frábær tímasetning svo við ákváðum að mæta á fyrsta daginn,“ segir Emmalee. Þær vinkonur eru frá Colorado í Bandaríkjunum og höfðu meðal annars séð Helga Björns og SSSól þegar blaðamaður hitti á þær. „Þetta er gjörólíkt tónlistinni heima en þetta er stórskemmtilegt.“ Þær segjast hafa verið undirbúnar fyrir hvers lags veður og nýbúnar að kaupa sér regnkápu en væta hefur verið í kortunum fyrir helgina. Þær hafa þó ekki áhyggjur af veðrinu. Stelpurnar sötruðu Viking bjór og höfðu það gott á milli atriða við Valhallarsviðið. „Við elskum lifandi tónlist og bjór,“ segja þær en virðast ekkert sérstaklega hrifnar af Viking bjórnum. „Hann er öðruvísi,“ segja þær og bæta við að þær hafi sterkar skoðanir á bjór og góðu vanar frá Colorado. Framundan er ferðalag á Íslandi á sendiferðabíl sem þær geta gist í. Viðtalið við þær Donell og Emmalee má sjá í spilaranum að ofan. Secret Solstice Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. Þær höfðu áður skipulagt ferðina til Íslands og sáu svo fyrir tilviljun í síðustu viku að hátíðin væri á meðan á dvöl þeirra stæði. „Þetta var frábær tímasetning svo við ákváðum að mæta á fyrsta daginn,“ segir Emmalee. Þær vinkonur eru frá Colorado í Bandaríkjunum og höfðu meðal annars séð Helga Björns og SSSól þegar blaðamaður hitti á þær. „Þetta er gjörólíkt tónlistinni heima en þetta er stórskemmtilegt.“ Þær segjast hafa verið undirbúnar fyrir hvers lags veður og nýbúnar að kaupa sér regnkápu en væta hefur verið í kortunum fyrir helgina. Þær hafa þó ekki áhyggjur af veðrinu. Stelpurnar sötruðu Viking bjór og höfðu það gott á milli atriða við Valhallarsviðið. „Við elskum lifandi tónlist og bjór,“ segja þær en virðast ekkert sérstaklega hrifnar af Viking bjórnum. „Hann er öðruvísi,“ segja þær og bæta við að þær hafi sterkar skoðanir á bjór og góðu vanar frá Colorado. Framundan er ferðalag á Íslandi á sendiferðabíl sem þær geta gist í. Viðtalið við þær Donell og Emmalee má sjá í spilaranum að ofan.
Secret Solstice Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira