Dagur fjögur á Secret Solstice: Hip-hop veisla í Laugardalnum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2017 15:00 Lokadagurinn á Solstice. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR 20:30 Soul Clap vs. Wolf+Lamb [US] 19:00 Thugfucker [US] 18:00 The Fitness [CA] 16:30 Nick Monaco [US] 15:00 A-Rock [US] 13:30 Cici Cavanagh [IE] 12:40 Mogesen [IS] 12:00 m e g e n [IS]FENRIR 22:00 Maxxi Soundsystem [UK] 20:20 Livia [FR] 19:30 Amabadama [IS] 18:30 Vaginaboys [IS] 17:45 Auður [IS] 17:00 Teitur Magnússon [IS] 16:10 Fræbblarnir [IS] 15:20 Bootlegs [IS] 14:30 Paunkholm [IS] 13:40 Captain Syrup [IS] 12:50 Beggi Smári [IS]GIMLI 22:10 Cymande [UK] 21:00 Daði Freyr [IS] 20:00 Tappi Tíkarrass [IS] 19:00 Kiriyama Family [IS] 18:00 ÁSA [IS] 17:00 Ragnheiður Gröndal [IS] 16:00 Védís Hervör [IS] 15:00 VAR [IS] 14:00 AFK [IS]VALHÖLL 22:30 Rick Ross [US] 21:10 Big Sean [US] 19:50 Anderson .Paak & The Free Nationals [US] 18:30 Young M.A [US] 17:30 Gísli Pálmi [IS] 16:35 Emmsjé Gauti [IS] 15:45 Herra Hnetusmjör [IS] 15:00 Dillalude [IS]HEL 00:00 Dubfire [US] 22:30 John Acquaviva [CA] 21:00 Shaded [US] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira