Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. júní 2017 15:30 Búast má við hrikalegu fjöri í kvöld. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira