Heiðrar heimabæinn með flennistóru flúri Stefán Þór Hjartarson skrifar 15. júní 2017 10:00 Herra Hnetusmjör elskar Kópavoginn meira en Gunnar Birgisson. Vísir/Anton Brink „Ég og Joe Frazier vorum í galsa fyrir svona tveimur vikum og mér datt þetta svona í hug í djóki – út af því að Tupac var með Thug Life á maganum. Og svo einhvern veginn varð þetta bara að veruleika á mjög stuttum tíma,“ segir Kópavogsbúinn Herra Hnetusmjör, en hann fékk sér á þriðjudaginn flennistórt „Kóp Boi“ tattú þvert yfir magann á sér. Eins og hann segir er húðflúrið í svipuðum stíl og hið víðfræga Thug Life flúr sem rapparinn Tupac fékk sér á sínum tíma, en það er líklega ofarlega á lista yfir frægustu húðflúr allra tíma. Flúrið fékk Hnetusmjör á stofunni Reykjavík Ink og var það flúrarinn Ryan Campbell sem sá um að teikna þennan ódauðlega óð til Kópavogsbæjar á húð rapparans.Goðsögnin Tupac skreytti sig með orðunum Thug Life.Herra Hnetusmjör hefur ekki verið feiminn við að heiðra heimabæ sinn, Kópavog, í gegnum tíðina en hann gerði meðal annars smellinn 203 stjórinn á síðasta ári, en útvarpsþátturinn Kronik valdi það fimmta besta íslenska rapplag ársins 2016, þar sem hann vísar til póstfangsins 203 í Kópavogi. Herra Hnetusmjör spilar á Secret Solstice hátíðinni, í Valhöll, stóra sviðinu, á sunnudaginn klukkan hálf fjögur. Þar hitar hann upp fyrir ekki ómerkari listamenn en Rick Ross, Big Sean, Anderson Paak og Young M.A. Það er því eins gott að hann sé kominn með gott flúr til að sýna áhorfendum. „Það er náttúrulega Rick Ross og allt íslenska rappið,“ svarar Herra Hnetusmjör þegar hann er spurður að því hverju hann sé spenntastur fyrir á Solstice. Húðflúr Kópavogur Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
„Ég og Joe Frazier vorum í galsa fyrir svona tveimur vikum og mér datt þetta svona í hug í djóki – út af því að Tupac var með Thug Life á maganum. Og svo einhvern veginn varð þetta bara að veruleika á mjög stuttum tíma,“ segir Kópavogsbúinn Herra Hnetusmjör, en hann fékk sér á þriðjudaginn flennistórt „Kóp Boi“ tattú þvert yfir magann á sér. Eins og hann segir er húðflúrið í svipuðum stíl og hið víðfræga Thug Life flúr sem rapparinn Tupac fékk sér á sínum tíma, en það er líklega ofarlega á lista yfir frægustu húðflúr allra tíma. Flúrið fékk Hnetusmjör á stofunni Reykjavík Ink og var það flúrarinn Ryan Campbell sem sá um að teikna þennan ódauðlega óð til Kópavogsbæjar á húð rapparans.Goðsögnin Tupac skreytti sig með orðunum Thug Life.Herra Hnetusmjör hefur ekki verið feiminn við að heiðra heimabæ sinn, Kópavog, í gegnum tíðina en hann gerði meðal annars smellinn 203 stjórinn á síðasta ári, en útvarpsþátturinn Kronik valdi það fimmta besta íslenska rapplag ársins 2016, þar sem hann vísar til póstfangsins 203 í Kópavogi. Herra Hnetusmjör spilar á Secret Solstice hátíðinni, í Valhöll, stóra sviðinu, á sunnudaginn klukkan hálf fjögur. Þar hitar hann upp fyrir ekki ómerkari listamenn en Rick Ross, Big Sean, Anderson Paak og Young M.A. Það er því eins gott að hann sé kominn með gott flúr til að sýna áhorfendum. „Það er náttúrulega Rick Ross og allt íslenska rappið,“ svarar Herra Hnetusmjör þegar hann er spurður að því hverju hann sé spenntastur fyrir á Solstice.
Húðflúr Kópavogur Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira