Nýr umhverfisráðherra reyndi að fjarlægja loftslagsbreytingar úr námsskrá Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2017 09:49 Michael Gove bauð sig fram gegn Theresu May í formannskjöri Íhaldsflokksins í fyrra. Vísir/Getty Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skipað Michael Gove sem umhverfisráðherra í nýrri ríkisstjórn sinni. Sem menntamálaráðherra í fyrri ríkisstjórn Íhaldsflokksins reyndi Gove að fjarlægja loftslagsbreytingar úr námsskrá breskra nemenda. Gove lagði til að fjarlægja umfjöllun um loftslagsbreytingar úr landafræðikennslu í námsskrá árið 2013. Sjálfur sagði hann ástæðuna þá að hann vildi draga úr umfangi námsefnis í námsskránni og að gera kennurum meira frjálsræði samkvæmt frétt The Guardian.Sjá einnig:May stokkar upp í ráðherrahópnum Vísindakennarar og umhverfisverndarsinnar vöruðu við að vægi loftslagsbreytinga myndi minnka og gera þær að umdeildara viðfangsefni ef þær væru teknar út úr námsskrá. Gove er sagður hafa hætt við að fjarlægja hnattræna hlýnun úr námsefninu, meðal annars undir þrýstingi frá orku- og loftslagsmálaráðherra Frjálslyndra demókrata, Ed Davey. Þingmenn Lýðræðislega sambandssinnaflokksins (DUP) sem May ætlar að mynda ríkisstjórn með nú hafa verið sakaðir um að afneita loftslagsvísindum. Fyrrverandi umhverfisráðherra þeirra á Norður-Írlandi hefur meðal annars lýst loftslagsbreytingum sem „svindli“ samkvæmt frétt The Independent. Kosningar í Bretlandi Loftslagsmál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skipað Michael Gove sem umhverfisráðherra í nýrri ríkisstjórn sinni. Sem menntamálaráðherra í fyrri ríkisstjórn Íhaldsflokksins reyndi Gove að fjarlægja loftslagsbreytingar úr námsskrá breskra nemenda. Gove lagði til að fjarlægja umfjöllun um loftslagsbreytingar úr landafræðikennslu í námsskrá árið 2013. Sjálfur sagði hann ástæðuna þá að hann vildi draga úr umfangi námsefnis í námsskránni og að gera kennurum meira frjálsræði samkvæmt frétt The Guardian.Sjá einnig:May stokkar upp í ráðherrahópnum Vísindakennarar og umhverfisverndarsinnar vöruðu við að vægi loftslagsbreytinga myndi minnka og gera þær að umdeildara viðfangsefni ef þær væru teknar út úr námsskrá. Gove er sagður hafa hætt við að fjarlægja hnattræna hlýnun úr námsefninu, meðal annars undir þrýstingi frá orku- og loftslagsmálaráðherra Frjálslyndra demókrata, Ed Davey. Þingmenn Lýðræðislega sambandssinnaflokksins (DUP) sem May ætlar að mynda ríkisstjórn með nú hafa verið sakaðir um að afneita loftslagsvísindum. Fyrrverandi umhverfisráðherra þeirra á Norður-Írlandi hefur meðal annars lýst loftslagsbreytingum sem „svindli“ samkvæmt frétt The Independent.
Kosningar í Bretlandi Loftslagsmál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira