Hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. júní 2017 19:01 Hópur fólks ætlar í júlí að hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar og um leið safna fé fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra. Leiðin sem verður hjóluð er um þrettán hundruð kílómetrar og tekur átta daga. Ferðin sem hópurinn er að fara í er samnorrænt verkefni sem hófst fyrir fimmtán árum síðan þar sem fé er safnað fyrir krabbameinssjúk börn. Hópurinn æfir stíft þessa dagana en 33 hjólreiðamenn koma til með að hjóla frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn og alla leið til Parísar. „Það var nú þannig að vina hjón okkar í Danmörku þau urði vitni af því þegar þetta fór af stað fyrir tveimur árum síðan og hringdu í okkur og sögðu að við yrðum að taka þátt. Ísland var þá eina Norðurlandaþjóðin sem ekki var með í þessu verkefni. Þannig að það var alveg kjörið að starta þessu hérna á Íslandi,“ segir Viðar Einarsson, hjólreiðamaður. Þetta er í sextándaskipti sem Team Rynkeby-viðburðurinn fer fram en hjólað verður til Parísar dagana 8. - 15. júlí. Um sautján hundruð hjólreiðarmenn taka þátt og fjörutíu og fjögur lið víða af Skandinavíu koma til með að taka þátt þar með talið Ísland sem tekur þátt í fyrsta skipti. Það reyndist ekki erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í þessu verkefni. „Það voru rúmlega sjötíu manns sem sóttu um og við völdu þrjátíu og þrjá hjólreiðamenn sem eru að fara með okkur og svo verðum við með átta manna aðstoðarteymi,“ segir Guðbjörg Þórðardóttir, hjólreiðakona. Og það þarf töluvert til þess að koma hópnum hjólandi á milli Kaupmannahafnar og Parísar. Reikna má með að hver hjólamaður noti um hálfan lítra af vatni fyrir hverja 25 km. en það gerir 132 litra af vatni á dag eða 1.056 lítra alla ferðina ferðina. Þá borðar hverhjólamaður einn ávöxt á hverja 50 km en það gera 99 ávexti á dag eða 792 ávexti í ferðina alla. Hver hjólamaður mun borða um 2,5 samloku á dag. Það gerir 85 samlokur á dag eða 680 samlokur í alla ferðina. Til þess þar 1.360 brauðsneiðar. Af þessu má sjá að það þarf umtalsvert magn af mat en undirbúningur og skipulag er mikið og þarf að vera gott. Verkefni sem þetta væri því óframkvæmanlegt án góðs aðstoðarhóps sem leggur mikið á sig til að allt gangi upp. Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira
Hópur fólks ætlar í júlí að hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar og um leið safna fé fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra. Leiðin sem verður hjóluð er um þrettán hundruð kílómetrar og tekur átta daga. Ferðin sem hópurinn er að fara í er samnorrænt verkefni sem hófst fyrir fimmtán árum síðan þar sem fé er safnað fyrir krabbameinssjúk börn. Hópurinn æfir stíft þessa dagana en 33 hjólreiðamenn koma til með að hjóla frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn og alla leið til Parísar. „Það var nú þannig að vina hjón okkar í Danmörku þau urði vitni af því þegar þetta fór af stað fyrir tveimur árum síðan og hringdu í okkur og sögðu að við yrðum að taka þátt. Ísland var þá eina Norðurlandaþjóðin sem ekki var með í þessu verkefni. Þannig að það var alveg kjörið að starta þessu hérna á Íslandi,“ segir Viðar Einarsson, hjólreiðamaður. Þetta er í sextándaskipti sem Team Rynkeby-viðburðurinn fer fram en hjólað verður til Parísar dagana 8. - 15. júlí. Um sautján hundruð hjólreiðarmenn taka þátt og fjörutíu og fjögur lið víða af Skandinavíu koma til með að taka þátt þar með talið Ísland sem tekur þátt í fyrsta skipti. Það reyndist ekki erfitt að fá fólk til þess að taka þátt í þessu verkefni. „Það voru rúmlega sjötíu manns sem sóttu um og við völdu þrjátíu og þrjá hjólreiðamenn sem eru að fara með okkur og svo verðum við með átta manna aðstoðarteymi,“ segir Guðbjörg Þórðardóttir, hjólreiðakona. Og það þarf töluvert til þess að koma hópnum hjólandi á milli Kaupmannahafnar og Parísar. Reikna má með að hver hjólamaður noti um hálfan lítra af vatni fyrir hverja 25 km. en það gerir 132 litra af vatni á dag eða 1.056 lítra alla ferðina ferðina. Þá borðar hverhjólamaður einn ávöxt á hverja 50 km en það gera 99 ávexti á dag eða 792 ávexti í ferðina alla. Hver hjólamaður mun borða um 2,5 samloku á dag. Það gerir 85 samlokur á dag eða 680 samlokur í alla ferðina. Til þess þar 1.360 brauðsneiðar. Af þessu má sjá að það þarf umtalsvert magn af mat en undirbúningur og skipulag er mikið og þarf að vera gott. Verkefni sem þetta væri því óframkvæmanlegt án góðs aðstoðarhóps sem leggur mikið á sig til að allt gangi upp.
Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Lítill skjálfti við Ingólfsfjall Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Erlendir aðilar stofna fölsk íslensk lén í annarlegum tilgangi Rýnt í áhrif stóra vaxtamálsins Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Sjá meira