Starfsmatskerfi borgarinnar minnkar kynbundinn launamun Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2017 12:08 Kennarar voru í mikilli kjarabaráttu fyrir áramót og má hér sjá hóp þeirra koma saman í Hagaskóla fyrir áramót. vísir/ernir Kynbundinn launamunur minnkaði um 0,8 prósentustig milli áranna 2014 og 2015 hjá þeim starfsmönnum Reykjavíkurborgar sem taka laun samkvæmt starfsmati. Launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat. Á meðal þeirra sem ekki falla undir starfsmat eru kennarar. Kynbundinn launamunur minnkaði úr 3,2 prósentum í 2,4 prósent hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar milli áranna 2014 og 2015. Þetta á eingöngu við um þá starfsmenn sem taka laun samkvæmt starfsmati en það gerir meirihluti starfsmanna borgarinnar eða fimm þúsund manns. Þetta kemur fram í úttekt sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Reykjavíkurborg. Helga Björg Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, segir ánægjulegt að sjá árangur af starfsmatskerfinu sem hefur verið endurskoðað og bætt síðustu ár. „Starfsmat er aðferðafræði við að launasetja út frá málefnalegum forsendum – þannig að allir eru launasettir á sömu forsendum. Þetta er grunnurinn að jafnlaunahugtakinu, því að jafnverðmæt störf séu launasett eins,“ segir Helga.Stendur í stað þegar allar tölur eru teknar með Kynbundni launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat og fór úr 4,9% í 5,4% á heildarlaunum þegar tekið hefur verið tillit til starfaflokkunar, aldurs, starfsaldurs, starfshlutfalls og vinnutíma. Þegar tölur fyrir alla starfsmenn Reykjaborgar eru skoðaðar stendur því kynbundinn launamunur í stað. Helga segir góðan árangur sem hafi fengist með notkun starfsmatskerfis vera hvatningu til að fá fleiri hópa til að vinna samkvæmt kerfinu. „Starfsmat er eitthvað sem við semjum um við stéttarfélög en þau félög sem hafa ekki gert það hafa jafnvel ástæðu til þess, t.d. standa kennarar fyrir utan starfsmatskerfið. Þannig er það líka hjá Bretum og þeir eru framarlega í starfsmatsárum þannig að þetta er ekki óþekkt. Við myndum þó vilja sjá fleiri taka þátt í þessari aðferðafræði launasetningar,“ segir Helga. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira
Kynbundinn launamunur minnkaði um 0,8 prósentustig milli áranna 2014 og 2015 hjá þeim starfsmönnum Reykjavíkurborgar sem taka laun samkvæmt starfsmati. Launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat. Á meðal þeirra sem ekki falla undir starfsmat eru kennarar. Kynbundinn launamunur minnkaði úr 3,2 prósentum í 2,4 prósent hjá starfsmönnum Reykjavíkurborgar milli áranna 2014 og 2015. Þetta á eingöngu við um þá starfsmenn sem taka laun samkvæmt starfsmati en það gerir meirihluti starfsmanna borgarinnar eða fimm þúsund manns. Þetta kemur fram í úttekt sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Reykjavíkurborg. Helga Björg Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara, segir ánægjulegt að sjá árangur af starfsmatskerfinu sem hefur verið endurskoðað og bætt síðustu ár. „Starfsmat er aðferðafræði við að launasetja út frá málefnalegum forsendum – þannig að allir eru launasettir á sömu forsendum. Þetta er grunnurinn að jafnlaunahugtakinu, því að jafnverðmæt störf séu launasett eins,“ segir Helga.Stendur í stað þegar allar tölur eru teknar með Kynbundni launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat og fór úr 4,9% í 5,4% á heildarlaunum þegar tekið hefur verið tillit til starfaflokkunar, aldurs, starfsaldurs, starfshlutfalls og vinnutíma. Þegar tölur fyrir alla starfsmenn Reykjaborgar eru skoðaðar stendur því kynbundinn launamunur í stað. Helga segir góðan árangur sem hafi fengist með notkun starfsmatskerfis vera hvatningu til að fá fleiri hópa til að vinna samkvæmt kerfinu. „Starfsmat er eitthvað sem við semjum um við stéttarfélög en þau félög sem hafa ekki gert það hafa jafnvel ástæðu til þess, t.d. standa kennarar fyrir utan starfsmatskerfið. Þannig er það líka hjá Bretum og þeir eru framarlega í starfsmatsárum þannig að þetta er ekki óþekkt. Við myndum þó vilja sjá fleiri taka þátt í þessari aðferðafræði launasetningar,“ segir Helga.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Sjá meira