Endanleg tala látinna í Grenfell mun ekki liggja fyrir á þessu ári Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2017 15:13 Alls voru 129 íbúðir í turninum. vísir/getty Endanlegur fjöldi þeirra sem létust í brunanum mikla í Grenfell-turni í London fyrr í mánuðinum mun ekki liggja fyrir fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs og að öllum líkindum ekki fyrr en á næsta ári. Þetta segir lögreglan í London en fjallað er um málið á vef BBC. Turninn gjöreyðilagðist í eldsvoðanum sem varð þann 14. júní en 129 íbúðir voru í byggingunni og er talið að á milli 400 og 600 manns hafi búið þar. Fiona McCormack hjá lögreglunni í London segir að endanleg tala látinna muni liggja fyrir þegar leitar-og björgunarstarfi lýkur. Það getur tekið marga mánuði. „Það sem ég get sagt er að við teljum að að minnsta kosti 80 manns hafi látist eða sé saknað eftir brunann. Ég vil ekki að það verði einhver fórnarlömb út undan heldur viljum við vita nákvæmlega hversu margir týndu lífi í þessum harmleik,“ segir McCormack. Lögreglan telur að fjöldi íbúa í húsinu hafi fært sig á efri hæðir þess á flótta undan eldinum og að mögulega hafi margir þeirra safnast saman í einni tiltekinni íbúð. Þá er lögreglan nú að undirbúa það að tilkynna tilteknum fjölskyldum að líkamsleifar ættingja þeirra muni hugsanlega aldrei finnast. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Endanlegur fjöldi þeirra sem létust í brunanum mikla í Grenfell-turni í London fyrr í mánuðinum mun ekki liggja fyrir fyrr en í fyrsta lagi í lok þessa árs og að öllum líkindum ekki fyrr en á næsta ári. Þetta segir lögreglan í London en fjallað er um málið á vef BBC. Turninn gjöreyðilagðist í eldsvoðanum sem varð þann 14. júní en 129 íbúðir voru í byggingunni og er talið að á milli 400 og 600 manns hafi búið þar. Fiona McCormack hjá lögreglunni í London segir að endanleg tala látinna muni liggja fyrir þegar leitar-og björgunarstarfi lýkur. Það getur tekið marga mánuði. „Það sem ég get sagt er að við teljum að að minnsta kosti 80 manns hafi látist eða sé saknað eftir brunann. Ég vil ekki að það verði einhver fórnarlömb út undan heldur viljum við vita nákvæmlega hversu margir týndu lífi í þessum harmleik,“ segir McCormack. Lögreglan telur að fjöldi íbúa í húsinu hafi fært sig á efri hæðir þess á flótta undan eldinum og að mögulega hafi margir þeirra safnast saman í einni tiltekinni íbúð. Þá er lögreglan nú að undirbúa það að tilkynna tilteknum fjölskyldum að líkamsleifar ættingja þeirra muni hugsanlega aldrei finnast.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30 Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Sjá meira
Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Búið er að bera kennsl á lík hins fimm ára Isaac Paulous sem lét lífið í brunanum í Grenfell-turninum þann 14. júní. 27. júní 2017 10:30
Fjöldi háhýsa standast ekki eldvarnarpróf Þingmaður Verkamannaflokksins, John McDonnell, sagði í gær að íbúar Grenfell turnsins hefðu verið "myrt“ með ákvörðunum stjórnmálamanna á síðustu áratugum. 26. júní 2017 09:05
Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19