Aron Einar og Kristbjörg njóta lífsins á Maldíveyjum í brúðkaupsferðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 20. júní 2017 14:30 Þau eiga eflaust eftir að njóta sín í brúðkaupsferðinni. vísir/instagram/andri marinó Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu. Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. Aron Einar greinir frá því á Instagramsíðu sinni (@arongunnarsson) að hjónin séu komin á Maldíveyjar í brúðkaupsferð en þar má sjá að ferðalagið hefur verið nokkuð langt. Þau gista á mjög fallegu hóteli og ná án efa að njóta sín í botn. Maldíveyjar er draumaáfangastaður allt árið um kring. Þar finnur þú maður silkimjúkar strendur, turkísbláa sjó og í raun allt sem hugurinn girnist. Hitastigið er um þrjátíu stig allt árum um kring. Maldíveyjar eru eyríki í Indlandshafi, suðsuðvestur af Indlandsskaga. Eyjarnar eru tvær samsíða raðir baugeyja í Lakshadweep-hafi um 700 kílómetrum suðvestan við Srí Lanka og 400 kílómetrum suðvestan við Indland. Þær eru 26 talsins með 1.196 kóraleyjum eins og segir á Wikipedia.Vísir/Andri Marinó Maldíveyjar Tímamót Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Kristbjörg Jónasdóttir, afrekskona í fitness, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, gengu í það heilaga síðdegis á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Hallgrímskirkju. Hjónavígslunni verður að vonum ákaft fagnað að athöfninni lokinni í návist vina og ættingja en Kolfinna Von var veislustjóri á Korpúlfstöðum ásamt Rúrik. Kristbjörg og Aron Einar hafa verið í sambandi í rúm fjögur ár og eiga þau soninn Ólíver Breka. Fjölskyldan er búsett í Cardiff í Wales þar sem Aron Einar spilar með liði borgarinnar. Kristbjörg kemur frá Reykjavík en Aron Einar kemur frá Akureyri þar sem hann tók sín fyrstu skref í knattspyrnu. Jökull í Kaleo mætti gagngert frá Bandaríkjunum til að koma fram í brúðkaupinu og flaug síðan strax í einkaflugvél til Amsterdam að spila á næstu tónleikum. Fresta þurfti fjölmörgum tónleikum sveitarinnar vegna veikinda Jökuls á dögunum, en það stöðvar ekkert brúðkaupið hjá þessu ofurpari. Jón Jónsson, Friðrik Dór Jónsson, Sverrir Bergmann, Skytturnar og Emmsjé Gauti komu einnig fram.Myndir úr veislunni má sjá hér að neðan. Aron Einar greinir frá því á Instagramsíðu sinni (@arongunnarsson) að hjónin séu komin á Maldíveyjar í brúðkaupsferð en þar má sjá að ferðalagið hefur verið nokkuð langt. Þau gista á mjög fallegu hóteli og ná án efa að njóta sín í botn. Maldíveyjar er draumaáfangastaður allt árið um kring. Þar finnur þú maður silkimjúkar strendur, turkísbláa sjó og í raun allt sem hugurinn girnist. Hitastigið er um þrjátíu stig allt árum um kring. Maldíveyjar eru eyríki í Indlandshafi, suðsuðvestur af Indlandsskaga. Eyjarnar eru tvær samsíða raðir baugeyja í Lakshadweep-hafi um 700 kílómetrum suðvestan við Srí Lanka og 400 kílómetrum suðvestan við Indland. Þær eru 26 talsins með 1.196 kóraleyjum eins og segir á Wikipedia.Vísir/Andri Marinó
Maldíveyjar Tímamót Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira