Jay-Z svarar Lemonade Beyoncé á nýrri plötu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2017 10:45 Hjónin Jay-Z og Beyoncé. vísir/getty Bandaríski rapparinn Jay-Z gaf út nýja plötu á streymisveitu sinni Tidal í nótt sem kallast 4:44. Síðan hún kom út hafa fjölmiðlar vestanhafs keppst við að rýna í texta plötunnar en margir telja að á plötunni sé Jay-Z að svara eiginkonu sinni, Beyoncé, sem í apríl í fyrra gaf út plötuna Lemonade. Á þeirri plötu söng Beyoncé um framhjáhald eiginmannsins og aðra erfiðleika í sambandinu og nú er líkt og Jay-Z sé að biðjast afsökunar á hegðun sinni, að minnsta ef marka má textabrot sem vefsíðan Vulture hefur tekið saman, annars vegar af Lemonade og hins vegar af 4:44. Textabrotin sem Vulture tók saman má sjá hér fyrir neðan en í þeim er meðal annars að finna vísun í Solange Knowles, systur Beyoncé, og tónlistarmanninn Eric Benét sem var giftur leikkonunni Halle Berry. “Hold Up”: “Never had the baddest woman in the game up in your sheets”“Kill Jay Z”: “You almost went Eric Benét / Let the baddest girl in the world get away”“Pray You Catch Me”: “You can taste the dishonesty / It’s all over your breath as you pass it off so cavalier”“Kill JAY-Z”: “You egged Solange on / Knowin’ all along, all you had to say you was wrong”“Sorry”: He always got them fucking excuses / I pray to the Lord you reveal what his truth is / I left a note in the hallway / By the time you read it, I’ll be far away”“4:44”: “I suck at love, I think I need a do-over / I will be emotionally available if I invited you over / I stew over what if you over my shit?”“Sorry”: “Me and my baby, we gon’ be alright / We gon’ live a good life”“4:44”: “And if my children knew, I don’t even know what I would do / If they ain’t look at me the same / I would prolly die with all the shame”“Forward”: “Go back to your sleep in your favorite spot just next to me”“4:44”: “And all this ratchet shit and we more expansive not / Meant to cry and die alone in these mansions / Or sleep with our back turned”“Sorry”: “He only want me when I’m not there / He better call Becky with the good hair”“Family Feud”: “Yeah, I’ll fuck up a good thing if you let me / Let me alone Becky!”“Sorry”: “Now you want to say you’re sorry / Now you want to call me crying”“4:44”: “We talked for hours when you were on tour / Please pick up the phone, pick up the phone” Tengdar fréttir Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. 13. febrúar 2017 10:30 Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24. apríl 2016 11:42 Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Bandaríski rapparinn Jay-Z gaf út nýja plötu á streymisveitu sinni Tidal í nótt sem kallast 4:44. Síðan hún kom út hafa fjölmiðlar vestanhafs keppst við að rýna í texta plötunnar en margir telja að á plötunni sé Jay-Z að svara eiginkonu sinni, Beyoncé, sem í apríl í fyrra gaf út plötuna Lemonade. Á þeirri plötu söng Beyoncé um framhjáhald eiginmannsins og aðra erfiðleika í sambandinu og nú er líkt og Jay-Z sé að biðjast afsökunar á hegðun sinni, að minnsta ef marka má textabrot sem vefsíðan Vulture hefur tekið saman, annars vegar af Lemonade og hins vegar af 4:44. Textabrotin sem Vulture tók saman má sjá hér fyrir neðan en í þeim er meðal annars að finna vísun í Solange Knowles, systur Beyoncé, og tónlistarmanninn Eric Benét sem var giftur leikkonunni Halle Berry. “Hold Up”: “Never had the baddest woman in the game up in your sheets”“Kill Jay Z”: “You almost went Eric Benét / Let the baddest girl in the world get away”“Pray You Catch Me”: “You can taste the dishonesty / It’s all over your breath as you pass it off so cavalier”“Kill JAY-Z”: “You egged Solange on / Knowin’ all along, all you had to say you was wrong”“Sorry”: He always got them fucking excuses / I pray to the Lord you reveal what his truth is / I left a note in the hallway / By the time you read it, I’ll be far away”“4:44”: “I suck at love, I think I need a do-over / I will be emotionally available if I invited you over / I stew over what if you over my shit?”“Sorry”: “Me and my baby, we gon’ be alright / We gon’ live a good life”“4:44”: “And if my children knew, I don’t even know what I would do / If they ain’t look at me the same / I would prolly die with all the shame”“Forward”: “Go back to your sleep in your favorite spot just next to me”“4:44”: “And all this ratchet shit and we more expansive not / Meant to cry and die alone in these mansions / Or sleep with our back turned”“Sorry”: “He only want me when I’m not there / He better call Becky with the good hair”“Family Feud”: “Yeah, I’ll fuck up a good thing if you let me / Let me alone Becky!”“Sorry”: “Now you want to say you’re sorry / Now you want to call me crying”“4:44”: “We talked for hours when you were on tour / Please pick up the phone, pick up the phone”
Tengdar fréttir Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. 13. febrúar 2017 10:30 Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24. apríl 2016 11:42 Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Stórkostleg sýning Beyoncé á Grammy-verðlaunahátíðinni í nótt Bandaríska söngkonan Beyoncé tróð upp á Grammy-verðlaunahátíðinni í Los Angeles í nótt og sló í gegn eins og hennar er von og vísa. 13. febrúar 2017 10:30
Textarnir á nýrri plötu Beyoncé benda til þess að Jay-Z sé í vondum málum QueenB virðist vera reið yfir einhverju. 24. apríl 2016 11:42
Femínismi, framhjáhald og fyrirgefning í súrsætu límonaði Beyoncé Um fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum síðustu daga en nýjustu plötu Beyoncé, Lemonade. Vísir rýnir í verkið. 26. apríl 2016 20:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“