Vigdís Finnbogadóttir plantaði birkitrjám í Skálholti með barnabörnunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. júlí 2017 20:00 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að það besta sem hún hafi gert í þau 87 ár sem hún hefur lifað sé að láta moka ofan í skurði og endurheimta þannig votlendið því mýrarnar séu lungun heimsins. Vigdís Finnbogadóttir mætti í Skálholti í vikunni með dóttur sinni og tengdasyni, ásamt fjórum börnum þeirra. Á staðnum voru einnig þrjár systur frá Eystra Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi og hluti af fjölskyldu þeirra en Vigdís var í sveit í sjö sumur á bænum. Eftir að hópurinn hafði snætt hádegismat í Skálholtsskóla var haldið á skógræktarsvæði staðarins þar sem Vigdís plantaði þremur birkitrjám með aðstoð barnabarnanna. Ástríður Magnúsdóttir, dóttir Vigdísar, er stolt af mömmu sinni hversu dugleg hún er að taka þátt í allskonar verkefnum út um allt land. Þá er Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskupinn í Skálholti ekki síður ánægður með Vigdísi og stoltur af hennar verkum í gegnum árin. Eftir að hafa plantað trjánum var komið að því að skoða skurðina í Skálholti sem er verið að fylla smátt og smátt til að endurheimta votlendið. Vigdís átti hugmyndina að verkefninu í gegnum minningarsjóðinn Auðlind sem var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson. Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum í Laugardal „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Sjá meira
Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, segir að það besta sem hún hafi gert í þau 87 ár sem hún hefur lifað sé að láta moka ofan í skurði og endurheimta þannig votlendið því mýrarnar séu lungun heimsins. Vigdís Finnbogadóttir mætti í Skálholti í vikunni með dóttur sinni og tengdasyni, ásamt fjórum börnum þeirra. Á staðnum voru einnig þrjár systur frá Eystra Geldingaholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi og hluti af fjölskyldu þeirra en Vigdís var í sveit í sjö sumur á bænum. Eftir að hópurinn hafði snætt hádegismat í Skálholtsskóla var haldið á skógræktarsvæði staðarins þar sem Vigdís plantaði þremur birkitrjám með aðstoð barnabarnanna. Ástríður Magnúsdóttir, dóttir Vigdísar, er stolt af mömmu sinni hversu dugleg hún er að taka þátt í allskonar verkefnum út um allt land. Þá er Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskupinn í Skálholti ekki síður ánægður með Vigdísi og stoltur af hennar verkum í gegnum árin. Eftir að hafa plantað trjánum var komið að því að skoða skurðina í Skálholti sem er verið að fylla smátt og smátt til að endurheimta votlendið. Vigdís átti hugmyndina að verkefninu í gegnum minningarsjóðinn Auðlind sem var stofnaður til minningar um Guðmund Pál Ólafsson.
Vigdís Finnbogadóttir Mest lesið Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Fleiri fréttir Bíll í ljósum logum í Laugardal „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Heimkoma Grindvíkinga, umdeild söngvakeppni og „kassabyggingum“ mótmælt Í annarlegu ástandi með tvo hnífa Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Vill rannsóknarnefnd um rannsókn hrunmálanna Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Steinn verður reistur við og brúin yfir Mógilsá löguð RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi „Skiptir máli að við séum öll að tala sama tungumál“ Göngubrúin sett upp í nótt og Sæbrautin lokuð á meðan Sjá meira