Lækna-Tómas tjaldaði á toppi Miðþúfu á Snæfellsjökli Jakob Bjarnar skrifar 14. júlí 2017 14:02 Heldur hlýtur þetta að teljast glæfralegt tjaldstæði. Tómasar Guðbjartsson, sem á stundum hefur verið kallaður Lækna-Tómas, hefur birt ævintýralegar myndir af tjaldi sínu, en hann kallar ekki allt ömmu sína hvar hann slær því upp. Ferðir Tómasar um landið að undanförnu hafa vakið verðskuldaða athygli og til að mynda tókst honum að koma landsbyggðarmönnum mörgum á Vestfjörðum úr jafnvægi þegar hann fordæmdi fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir þar. En, í allt sumar hefur Tómas birt myndir af tjaldi sínu meðal annars meðfylgjandi myndum sem Vísir fékk góðfúslegt leyfi hans, sem og ljósmyndaranna Sigtryggs Ara Jóhannssonar og Ólafs Más Björnssonar, til að birta þær hér.Tómas lætur ekkert stöðva sig og slær tjaldi sínu upp nánast hvar sem er.Í vikunni fór hann á Snæfellsjökul og lét sig ekki muna um að slá tjaldi sínu upp þar. Minnsta tjaldstæði á Íslandi? spyr Tómas og greinir frá því að hann hafi, ásamt Ólafi og Sigtryggi Ara og 12 öðrum vinum, farið í fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul. „Toppuðum Miðþúfu (1447 m) rétt fyrir miðnætti en aðstæður voru frábærar og gat ég skíðað alveg frá toppnum og niður. Ákvað að slá upp tjaldinu mínu á toppi Miðþúfu, sem tókst þrátt fyrir töluvert rok. Myndin sýnir að tjaldstæðið er ekki mikið um sig en verðugur keppandi um titilinn flottasta tjaldstæði á Íslandi,“ segir Tómas en vísar þar til einskonar keppni sem hann hefur efnt til á Facebooksíðu sinni. „Sennilega er þó erfitt að sofa rótt þarna uppi þar sem snarbrattar hlíðar umlykja tindinn,“ bætir Tómas við og bendir á að Óli Már hafi náð „skemmtilegum drónamyndum af þessu tiltæki og Sigtryggur Ari líka.“Ferðir Tómasar um landið hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli. Tengdar fréttir Sjálfstæðismenn komnir með uppí kok af Lækna-Tómasi og öðrum náttúruverndarsinnum Varaþingmaður segir náttúruverndarsinna og borgarbúa hræsnara. 3. júlí 2017 13:30 Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Tómasar Guðbjartsson, sem á stundum hefur verið kallaður Lækna-Tómas, hefur birt ævintýralegar myndir af tjaldi sínu, en hann kallar ekki allt ömmu sína hvar hann slær því upp. Ferðir Tómasar um landið að undanförnu hafa vakið verðskuldaða athygli og til að mynda tókst honum að koma landsbyggðarmönnum mörgum á Vestfjörðum úr jafnvægi þegar hann fordæmdi fyrirhugaðar virkjunarframkvæmdir þar. En, í allt sumar hefur Tómas birt myndir af tjaldi sínu meðal annars meðfylgjandi myndum sem Vísir fékk góðfúslegt leyfi hans, sem og ljósmyndaranna Sigtryggs Ara Jóhannssonar og Ólafs Más Björnssonar, til að birta þær hér.Tómas lætur ekkert stöðva sig og slær tjaldi sínu upp nánast hvar sem er.Í vikunni fór hann á Snæfellsjökul og lét sig ekki muna um að slá tjaldi sínu upp þar. Minnsta tjaldstæði á Íslandi? spyr Tómas og greinir frá því að hann hafi, ásamt Ólafi og Sigtryggi Ara og 12 öðrum vinum, farið í fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul. „Toppuðum Miðþúfu (1447 m) rétt fyrir miðnætti en aðstæður voru frábærar og gat ég skíðað alveg frá toppnum og niður. Ákvað að slá upp tjaldinu mínu á toppi Miðþúfu, sem tókst þrátt fyrir töluvert rok. Myndin sýnir að tjaldstæðið er ekki mikið um sig en verðugur keppandi um titilinn flottasta tjaldstæði á Íslandi,“ segir Tómas en vísar þar til einskonar keppni sem hann hefur efnt til á Facebooksíðu sinni. „Sennilega er þó erfitt að sofa rótt þarna uppi þar sem snarbrattar hlíðar umlykja tindinn,“ bætir Tómas við og bendir á að Óli Már hafi náð „skemmtilegum drónamyndum af þessu tiltæki og Sigtryggur Ari líka.“Ferðir Tómasar um landið hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli.
Tengdar fréttir Sjálfstæðismenn komnir með uppí kok af Lækna-Tómasi og öðrum náttúruverndarsinnum Varaþingmaður segir náttúruverndarsinna og borgarbúa hræsnara. 3. júlí 2017 13:30 Mest lesið Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Sjálfstæðismenn komnir með uppí kok af Lækna-Tómasi og öðrum náttúruverndarsinnum Varaþingmaður segir náttúruverndarsinna og borgarbúa hræsnara. 3. júlí 2017 13:30