Aðeins tvö íþróttafélög í heiminum verðmætari en Man Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 15:30 United-mennirnir Jesse Lingard og Marcus Rashford fagna sigri í Evrópudeildinni í vor. Vísir/Getty Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. Manchester United var á toppi listans 2011 og 2012 en hafði hrapað niður listann á síðustu árum. United komst hinsvegar núna upp fyrir bæði spænsku félögin Barcelona og Real Madrid og getur því aftur kallað sig verðmætasta fótboltafélag heims. BBC segir frá. NFL-liðið Dallas Cowboys frá Bandaríkjunum er hinsvegar verðmætast íþróttafélag heimsins en Forbes metur að það sé 4,3 milljarða dollara virði í dag. 4,3 milljarðar dollara eru 456 milljarðar íslenskra króna. Í öðru sæti er bandaríska hafnarboltaliðið New York Yankees sem er metið á 3,7 milljarða dollara eða 392 milljarða íslenskra króna. Manchester United er rétt á eftir Yankees en virði United er 3,39 milljarðar dollara samkvæmt samantekt Forbes.Hér má sjá topp tíu listann: 1. Dallas Cowboys 4,2 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 2. New York Yankees 3,7 milljarðar dollara - hafnarbolti 3. Manchester United 3,69 milljarðar dollara - knattspyrna 4. Barcelona 3,64 milljarðar dollara - knattspyrna 5. Real Madrid 3,58 milljarðar dollara - knattspyrna 6. New England Patriots 3,4 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 7. New York Knicks 3.3 milljarðar dollara - körfubolti 8. New York Giants 3,1 milljarður dollara - amerískur fótbolti 9. San Francisco 49ers 3 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 10. Los Angeles Lakers 3 milljarðar dollara - körfubolti Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira
Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. Manchester United var á toppi listans 2011 og 2012 en hafði hrapað niður listann á síðustu árum. United komst hinsvegar núna upp fyrir bæði spænsku félögin Barcelona og Real Madrid og getur því aftur kallað sig verðmætasta fótboltafélag heims. BBC segir frá. NFL-liðið Dallas Cowboys frá Bandaríkjunum er hinsvegar verðmætast íþróttafélag heimsins en Forbes metur að það sé 4,3 milljarða dollara virði í dag. 4,3 milljarðar dollara eru 456 milljarðar íslenskra króna. Í öðru sæti er bandaríska hafnarboltaliðið New York Yankees sem er metið á 3,7 milljarða dollara eða 392 milljarða íslenskra króna. Manchester United er rétt á eftir Yankees en virði United er 3,39 milljarðar dollara samkvæmt samantekt Forbes.Hér má sjá topp tíu listann: 1. Dallas Cowboys 4,2 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 2. New York Yankees 3,7 milljarðar dollara - hafnarbolti 3. Manchester United 3,69 milljarðar dollara - knattspyrna 4. Barcelona 3,64 milljarðar dollara - knattspyrna 5. Real Madrid 3,58 milljarðar dollara - knattspyrna 6. New England Patriots 3,4 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 7. New York Knicks 3.3 milljarðar dollara - körfubolti 8. New York Giants 3,1 milljarður dollara - amerískur fótbolti 9. San Francisco 49ers 3 milljarðar dollara - amerískur fótbolti 10. Los Angeles Lakers 3 milljarðar dollara - körfubolti
Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira