Stór dagur fyrir Gylfa í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2017 09:09 Gylfi Þór Sigurðsson í æfingaleik með Swansea. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson hittir í dag aftur liðsfélaga sína í Swansea eftir að hann missti af æfingaferð liðsins til Bandaríkjanna. Velski miðilinn Wales Online slær því upp að þetta sé stór dagur fyrir Gylfa þar sem að hans mál verði í brennidepli. Gylfi hefur verið sterklega orðaður við Everton að undanförnu en Swansea hafnaði á mánudag 40 milljóna tilboði í íslenska landsliðsmanninn. Sjá einnig: Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Bandarískir eigendur Swansea vilja fá 50 milljónir fyrir Gylfa og sætta sig við ekkert minna. Höfnuðu þeir tilboði Everton nánast samstundis á mánudag. Mál Gylfa Þórs hafa verið til mikillar umfjöllunar í allt sumar og ákvað hann að sleppa æfingaferð Swansea þar sem honum fannst hann ekki nógu vel stemmdur í hana, vegna óvissu um framtíð sína. Var það gert í samráði við forráðamenn félagsins.Mun Gylfi Þór Sigurðsson spila í bláu með bæði félagsliði og landsliði?Vísir/GettyGylfi hefur síðustu vikurnar verið að æfa með U-23 liði Swansea og þarf Paul Clement, stjóri Swansea, nú að ákveða hvort að hann eigi að taka Gylfa aftur inn í aðalhópinn nú þegar æfingar hefjast aftur í heimabyggð, að sögn Wales Online. Sjá einnig: BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Líklegt er að viðræður á milli Gylfa og forráðamenn félagsins þurfi fyrst að eiga sér stað. Hvað Everton varðar lítur Swansea nú á að boltinn sé hjá hinum bláklæddu í Bítlaborginni. Þeir eigi næsta skref í baráttunni um Gylfa. Swansea mætir Birmingham í æfingaleik á laugardag og hefur enn ekkert verið ákveðið hvort að Gylfi verði í hópi Swansea um helgina. Gylfi Þór á þrjú ár eftir af núverandi samningi sínum við Swansea. Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Jordan lagði NASCAR Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hittir í dag aftur liðsfélaga sína í Swansea eftir að hann missti af æfingaferð liðsins til Bandaríkjanna. Velski miðilinn Wales Online slær því upp að þetta sé stór dagur fyrir Gylfa þar sem að hans mál verði í brennidepli. Gylfi hefur verið sterklega orðaður við Everton að undanförnu en Swansea hafnaði á mánudag 40 milljóna tilboði í íslenska landsliðsmanninn. Sjá einnig: Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Bandarískir eigendur Swansea vilja fá 50 milljónir fyrir Gylfa og sætta sig við ekkert minna. Höfnuðu þeir tilboði Everton nánast samstundis á mánudag. Mál Gylfa Þórs hafa verið til mikillar umfjöllunar í allt sumar og ákvað hann að sleppa æfingaferð Swansea þar sem honum fannst hann ekki nógu vel stemmdur í hana, vegna óvissu um framtíð sína. Var það gert í samráði við forráðamenn félagsins.Mun Gylfi Þór Sigurðsson spila í bláu með bæði félagsliði og landsliði?Vísir/GettyGylfi hefur síðustu vikurnar verið að æfa með U-23 liði Swansea og þarf Paul Clement, stjóri Swansea, nú að ákveða hvort að hann eigi að taka Gylfa aftur inn í aðalhópinn nú þegar æfingar hefjast aftur í heimabyggð, að sögn Wales Online. Sjá einnig: BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Líklegt er að viðræður á milli Gylfa og forráðamenn félagsins þurfi fyrst að eiga sér stað. Hvað Everton varðar lítur Swansea nú á að boltinn sé hjá hinum bláklæddu í Bítlaborginni. Þeir eigi næsta skref í baráttunni um Gylfa. Swansea mætir Birmingham í æfingaleik á laugardag og hefur enn ekkert verið ákveðið hvort að Gylfi verði í hópi Swansea um helgina. Gylfi Þór á þrjú ár eftir af núverandi samningi sínum við Swansea.
Enski boltinn Tengdar fréttir Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35 Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11 BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Jordan lagði NASCAR Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já Sjá meira
Swansea sagði líka „nei takk“ við nýja tilboðinu í Gylfa Forráðamenn Swansea City voru ekki lengi að hafna tilboði Everton í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 19:35
Sky Sports: Everton hækkar tilboð sitt í Gylfa upp í 45 milljónir punda Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Everton komið með nýtt tilboð í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 24. júlí 2017 18:11
BBC: Tilboð Everton í Gylfa í gær var það fyrsta Bauð 40 milljónir punda í íslenska landsliðsmanninn en tilboðinu var hafnað umsvifalaust. 25. júlí 2017 10:45
Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00