Inga Sæland oddviti Flokks fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2017 15:17 Inga Sæland er ánægð með nýja könnun þar sem Flokkur fólksins mælist með rúmlega sex prósenta fylgi. „Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland. Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
„Já, ég er auðmjúk. Ég á ekki orð. Það er allt þess virði að halda áfram að berjast. Fólk er til í breytingar og er að koma með okkur,“ segir Inga Sæland leiðtogi Flokks fólksins.Í nýrri könnun MMR kemur fram að flokkur Ingu er að sækja verulega á og er kominn með rúmlega 6 prósenta fylgis og hefur rofið fimm prósenta múrinn. Þetta þýðir að Inga myndi fljúga inná þing. En hún segist ekki vera farin að máta sig við þingmannsstólinn. Enda langt í næstu alþingiskosningar. Inga tekur eitt skref í einu og næst er það borgin.Fyrst er að það borgin, svo landið allt „Ég er að bjóða mig fram sem oddviti í Flokki fólksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Við ætlum fram í sveitarstjórnarkosningum. Og ég verð í borginni.“ Inga segir þessa könnun dásamlega og hún sé í sæluvímu. „Nú er bara að halda áfram ótrauður.“ Inga segir að það þurfi ekkert sig til að segja hvað það er sem veldur því að Flokkur fólksins nær hljómgrunni meðal fólksins í landinu, sem sýnir sig bæði í þessari könnun sem og nýlegum fundi sem flokkurinn efndi til og troðfyllti þá Háskólabíó.Margir sem sjá óréttlætið „Það sjá það allir. Gríðarlega vaxandi ójöfnuður og margir sem berjast í bökkum í þessu yfirlýsta allsnægtarástandi. Og margir búnir að fá nóg,“ segir Inga og furðar sig á nýlegum yfirlýsingum Þorsteins Víglundssonar velferðarráðherra þess efnis að meðaltekjur á Íslandi séu 719 þúsund krónur. Inga kannast ekki við neitt slíkt né þeir sem í kringum hana eru. „Ótrúlegt. Hann getur varla verið í tengslum við alþýðuna í landinu. Við erum að sjá ofurlaun sem hífa þetta meðaltal upp. Og svo eru aðrir sem hafa varla í sig og á. Þetta er ekki réttlátt. Við köllum eftir réttlæti og við viljum sjá breytingar,“ segir Inga Sæland.
Tengdar fréttir Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53 Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Vilja útrýma fátækt og mismunun Samstaða og baráttuandi einkenndu Sumarþingið að sögn Ingu. Hún segist hafa orðið fyrir miklum hughrifum: "Það var mikil bylgja í Háskólabíói. Hátt í þúsund manns stóðu upp og klöppuðu.“ 16. júlí 2017 19:53
Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. 25. júlí 2017 11:46
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent