Íbúar Laugarneshverfis ósáttir við að dæmdur kynferðisbrotamaður dvelji á Vernd Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2017 19:30 Fyrir hálfu ári var átján ára piltur dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. Brotin áttu sér stað síðasta sumar og voru árásirnar afar hrottalegar.DV greindi frá málinu í gær og hafði fengið staðfest að maðurinn hafi lokið afplánun í fangelsi og dvelji nú á áfangaheimlinu Vernd en samkvæmt lögum geta afbrotamenn sem eru yngri en 21 árs fengið reynslulausn fyrr en aðrir fangar. Mikil umræða hefur skapast um málið á Facebook-síðu íbúa Laugarneshverfis. „Það er bara mjög mikil óánægja með það. Sjálf bý ég við hliðina og á tvö ung börn og mér finnst mjög óhugnalegt að þessi maður skuli vera kominn þangað," segir Ninna Karla Katrínardóttir, íbúi í Laugarneshverfi. Íbúum finnst sérstaklega óhugnalegt hve fljótt maðurinn er kominn meðal almennings eftir brotin. „Ég trúi á að allir eigi rétt á öðru tækifæri en mér finnst að hann eigi að sitja lengur inni eftir þessi brot," segir Ninna og bætir við að það séu börn í hverju húsi í hverfinu. „Mér er sama hverjir eru þarna inni á Vernd svo lengi sem það eru ekki barnaníðingar." Íbúar hverfisins hafa sent Páli Winkel fangelsismálastjóra kvartanir vegna málsins en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. „Svo hefur skapast umræða um að vera með undirskriftarlista og ég ætla að skrifa undir þann lista. Alveg hiklaust.“ Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Fyrir hálfu ári var átján ára piltur dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. Brotin áttu sér stað síðasta sumar og voru árásirnar afar hrottalegar.DV greindi frá málinu í gær og hafði fengið staðfest að maðurinn hafi lokið afplánun í fangelsi og dvelji nú á áfangaheimlinu Vernd en samkvæmt lögum geta afbrotamenn sem eru yngri en 21 árs fengið reynslulausn fyrr en aðrir fangar. Mikil umræða hefur skapast um málið á Facebook-síðu íbúa Laugarneshverfis. „Það er bara mjög mikil óánægja með það. Sjálf bý ég við hliðina og á tvö ung börn og mér finnst mjög óhugnalegt að þessi maður skuli vera kominn þangað," segir Ninna Karla Katrínardóttir, íbúi í Laugarneshverfi. Íbúum finnst sérstaklega óhugnalegt hve fljótt maðurinn er kominn meðal almennings eftir brotin. „Ég trúi á að allir eigi rétt á öðru tækifæri en mér finnst að hann eigi að sitja lengur inni eftir þessi brot," segir Ninna og bætir við að það séu börn í hverju húsi í hverfinu. „Mér er sama hverjir eru þarna inni á Vernd svo lengi sem það eru ekki barnaníðingar." Íbúar hverfisins hafa sent Páli Winkel fangelsismálastjóra kvartanir vegna málsins en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. „Svo hefur skapast umræða um að vera með undirskriftarlista og ég ætla að skrifa undir þann lista. Alveg hiklaust.“
Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira