Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 17:00 Marquise Goodwin. Vísir/Getty Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Goodwin er að taka út eins árs bann hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu en það kemur ekki í veg fyrir að hann spili með San Francisco 49ers í NFL-deildinni á komandi tímabili. BBC segir frá. Langstökkvarinn Marquise Goodwin reyndi fyrir rúmu ári síðan að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum. Það tókst ekki. Hann segist núna hafa lagt frjálsíþróttaskóna á hilluna fyrir ári síðan þar sem hann ætlaði að einbeita sér að ferli sínum í amerískum fótbolta. Goodwin heldur því fram að það sé ástæðan fyrir því að hann gaf ekki lyfjaeftirliti Usada upplýsingar um hvar hann héldi sig. Talsmaður Usada sagist þó hafa fengið upplýsingar frá Goodwin fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2017. Usada ætlaði að lyfjaprófa Marquise Goodwin 17. janúar en hann fannst ekki. Það var í annað skiptið sem hann missti af lyfjaprófi og þegar hann gaf ekki Usada neinar upplýsingar um veru sína á seinni hluta ársins þá var ljóst að hann var hann búinn að fyrirgefa keppnisrétti sínum og kominn í eins árs bann. Usada náði að prófa hann einu sinni í maí en það var ekki nóg. Íþróttafólk þarf að gefa Usada upp hvar það sé hægt að hitta á það í einn klukkutíma á hverjum degi sjö daga vikunnar og þessar upplýsingar þarf lyfjaeftirlitið að fá þrjá mánuði fram í tímann. Nú er Marquise Goodwin á fullu að undirbúa sig fyrir keppnistímabil með San Francisco 49ers sem hefst í byrjun næsta mánaðar. Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Goodwin er að taka út eins árs bann hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu en það kemur ekki í veg fyrir að hann spili með San Francisco 49ers í NFL-deildinni á komandi tímabili. BBC segir frá. Langstökkvarinn Marquise Goodwin reyndi fyrir rúmu ári síðan að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum. Það tókst ekki. Hann segist núna hafa lagt frjálsíþróttaskóna á hilluna fyrir ári síðan þar sem hann ætlaði að einbeita sér að ferli sínum í amerískum fótbolta. Goodwin heldur því fram að það sé ástæðan fyrir því að hann gaf ekki lyfjaeftirliti Usada upplýsingar um hvar hann héldi sig. Talsmaður Usada sagist þó hafa fengið upplýsingar frá Goodwin fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2017. Usada ætlaði að lyfjaprófa Marquise Goodwin 17. janúar en hann fannst ekki. Það var í annað skiptið sem hann missti af lyfjaprófi og þegar hann gaf ekki Usada neinar upplýsingar um veru sína á seinni hluta ársins þá var ljóst að hann var hann búinn að fyrirgefa keppnisrétti sínum og kominn í eins árs bann. Usada náði að prófa hann einu sinni í maí en það var ekki nóg. Íþróttafólk þarf að gefa Usada upp hvar það sé hægt að hitta á það í einn klukkutíma á hverjum degi sjö daga vikunnar og þessar upplýsingar þarf lyfjaeftirlitið að fá þrjá mánuði fram í tímann. Nú er Marquise Goodwin á fullu að undirbúa sig fyrir keppnistímabil með San Francisco 49ers sem hefst í byrjun næsta mánaðar.
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira