Gleði og glaðasólskin á Fiskideginum mikla Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 19:39 Veðurguðirnir léku við gesti Fiskidagsins mikla á Dalvík. Vísir/KTD „Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Spurður að því hvernig til hafi tekist á hátíðinni til þessa, segir Júlíus hann hafi einmitt verið a koma af stuttum fundi með fólkinu sem stýrir hátíðinni og segir hann að fólk hafi sammælst um að þetta væri með allra bestu Fiskidögum frá því hátíðin hóf göngu sína. Júlíus telur að um þrjátíu þúsund séu á Dalvík um þessar mundir.Júlíus Júlíusson er framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann er hæstánægður með hvernig til hefur tekist.Júlíus JúlíussonJúlíus segir að hátíðahöldin hafi gengið vonum framar og að fólkið bíði nú kvöldsins með mikilli eftirvæntingu. Framkvæmdastjórinn fullyrðir að í kvöld verði haldið eitt stærsta „tónlistarshow“ sem sett hafi verið upp á Íslandi. „Það er bara þannig,“ segir Júlíus, glaður í bragði. „Þetta verður mikil, íslensk tónlistarveisla og í kjölfarið er flugeldasýning af betri gerðinni,“ segir Júlíus sem bendir á að Björgunarsveitin hafi staðið að undirbúningi hennar í margar vikur. Gestir Fiskidagsins mikla mega því eiga von á miklu sjónarspili. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að umferðin hafi gengið vel á milli Akureyrar og Dalvíkur en telur að hún muni þyngjast þegar líða tekur á kvöldið. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnun að vera rólegir og gefa sér góðan tíma.Eitthvað í boði fyrir alla á Fiskideginum. Börn fengu andlitsmálningu.Vísir/KTD Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
„Það var glaðasólskin í dag og fólkið í góðum gír,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla á Dalvík. Spurður að því hvernig til hafi tekist á hátíðinni til þessa, segir Júlíus hann hafi einmitt verið a koma af stuttum fundi með fólkinu sem stýrir hátíðinni og segir hann að fólk hafi sammælst um að þetta væri með allra bestu Fiskidögum frá því hátíðin hóf göngu sína. Júlíus telur að um þrjátíu þúsund séu á Dalvík um þessar mundir.Júlíus Júlíusson er framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann er hæstánægður með hvernig til hefur tekist.Júlíus JúlíussonJúlíus segir að hátíðahöldin hafi gengið vonum framar og að fólkið bíði nú kvöldsins með mikilli eftirvæntingu. Framkvæmdastjórinn fullyrðir að í kvöld verði haldið eitt stærsta „tónlistarshow“ sem sett hafi verið upp á Íslandi. „Það er bara þannig,“ segir Júlíus, glaður í bragði. „Þetta verður mikil, íslensk tónlistarveisla og í kjölfarið er flugeldasýning af betri gerðinni,“ segir Júlíus sem bendir á að Björgunarsveitin hafi staðið að undirbúningi hennar í margar vikur. Gestir Fiskidagsins mikla mega því eiga von á miklu sjónarspili. Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að umferðin hafi gengið vel á milli Akureyrar og Dalvíkur en telur að hún muni þyngjast þegar líða tekur á kvöldið. Lögreglan brýnir fyrir ökumönnun að vera rólegir og gefa sér góðan tíma.Eitthvað í boði fyrir alla á Fiskideginum. Börn fengu andlitsmálningu.Vísir/KTD
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira