Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 19:16 „Eins svekkjandi og þetta var þá var frammistaðan hjá okkur langt undir pari,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Arnar Björnsson er í Finnlandi og spjallaði við Gylfa Þór eftir leikinn. „Við ætluðum okkur að ná í sex stig í þessari viku. Ég held að draumurinn um fyrsta sætið sé örugglega að renna út.“ Íslenska liðið átti ekki sinn besta leik í dag og var Gylfi í vandræðum með að finna eitthvað jákvætt til að taka úr leiknum. „Ég held bara ekki neitt.“ „Svona frammistaða er ekki líkt okkur. Við vorum kraftlausir og vorum á hælunum frá byrjun. Þegar við gefum þeim mörk í byrjun leiks þá verður þetta erfitt.“ „Við eigum að vera betri með boltann fram á við.“ Íslendingar fengu nokkur góð tækifæri til þess að skora, en náðu ekki að nýta sér þau. „Það var eiginlega bara því það var komin svo mikil pressa og við vorum að dæla boltum inn í boxið og margir leikmenn inni í teig. Það voru örugglega engin færi upp úr góðu samspili eða góðum sendingum.“ Spurður út í leikinn mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudaginn sagði Gylfi: „Við verðum að bæta okkur þar, það er á hreinu.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
„Eins svekkjandi og þetta var þá var frammistaðan hjá okkur langt undir pari,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Arnar Björnsson er í Finnlandi og spjallaði við Gylfa Þór eftir leikinn. „Við ætluðum okkur að ná í sex stig í þessari viku. Ég held að draumurinn um fyrsta sætið sé örugglega að renna út.“ Íslenska liðið átti ekki sinn besta leik í dag og var Gylfi í vandræðum með að finna eitthvað jákvætt til að taka úr leiknum. „Ég held bara ekki neitt.“ „Svona frammistaða er ekki líkt okkur. Við vorum kraftlausir og vorum á hælunum frá byrjun. Þegar við gefum þeim mörk í byrjun leiks þá verður þetta erfitt.“ „Við eigum að vera betri með boltann fram á við.“ Íslendingar fengu nokkur góð tækifæri til þess að skora, en náðu ekki að nýta sér þau. „Það var eiginlega bara því það var komin svo mikil pressa og við vorum að dæla boltum inn í boxið og margir leikmenn inni í teig. Það voru örugglega engin færi upp úr góðu samspili eða góðum sendingum.“ Spurður út í leikinn mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudaginn sagði Gylfi: „Við verðum að bæta okkur þar, það er á hreinu.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10