Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 19:33 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru út í Frakklandi að fylgjast með Ólafíu.Þeir félagar hafa nú tekið saman myndband með þessum frábæra degi hjá okkar konu. Þar má sjá Ólafíu á golfvellinum í dag auk þess sem Þorsteinn Hallgrímsson fer yfir frammistöðu hennar og möguleikana í framhaldinu. Að lokum ræddi Þorsteinn við Ólafíu um daginn. „Ég fékk fuglinn á síðustu holunni og þá get ég verið sátt,“ sagði Ólafía. Þorsteinn segir að það vantaði ekki mikið upp á að Ólafía hefði spilað á 3 til 4 högg undir pari. „Mér fannst ég vera að spila ótrúlega vel og ég var alltaf að pútta fyrir fugli. Þeir féllu ekki alveg nógu margir í dag,“ sagði Ólafía. Það má sjá þetta myndband í spilaranum hér fyrir ofan. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru út í Frakklandi að fylgjast með Ólafíu.Þeir félagar hafa nú tekið saman myndband með þessum frábæra degi hjá okkar konu. Þar má sjá Ólafíu á golfvellinum í dag auk þess sem Þorsteinn Hallgrímsson fer yfir frammistöðu hennar og möguleikana í framhaldinu. Að lokum ræddi Þorsteinn við Ólafíu um daginn. „Ég fékk fuglinn á síðustu holunni og þá get ég verið sátt,“ sagði Ólafía. Þorsteinn segir að það vantaði ekki mikið upp á að Ólafía hefði spilað á 3 til 4 högg undir pari. „Mér fannst ég vera að spila ótrúlega vel og ég var alltaf að pútta fyrir fugli. Þeir féllu ekki alveg nógu margir í dag,“ sagði Ólafía. Það má sjá þetta myndband í spilaranum hér fyrir ofan.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira