Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 16:30 Landsliðskonurnar með Guðna Bergssyni og Guðrúun Ingu Sívertsen. Mynd/KSÍ Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá „Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. KSÍ styrkir söfnunarátakið. Knattspyrnusambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni en framundan er fyrsti leikur stelpnanna í undankeppni HM 2019 sem verður á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Söfnunarátak „Á allra vörum“ að þessu sinni er fyrir Kvennaathvarfið og nýju húsnæði fyrir konur og börn sem ekki eiga í nein hús að vernda eftir að dvöl þeirra í Kvennaathvarfinu lýkur. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, afhentu leikmönnum varaglossana fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. Það má sjá mynd af þeim með stelpunum hér fyrir ofan. Leikurinn á móti Færeyjum á mánudaginn hefst klukkan 18:15. Frítt er á leikinn og KSÍ hvetur landsmenn til að koma og styðja við bakið á stelpunum okkar í þessum fyrsta leik þeirra eftir Evrópumótið í Hollandi í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00 Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá „Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. KSÍ styrkir söfnunarátakið. Knattspyrnusambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni en framundan er fyrsti leikur stelpnanna í undankeppni HM 2019 sem verður á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Söfnunarátak „Á allra vörum“ að þessu sinni er fyrir Kvennaathvarfið og nýju húsnæði fyrir konur og börn sem ekki eiga í nein hús að vernda eftir að dvöl þeirra í Kvennaathvarfinu lýkur. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, afhentu leikmönnum varaglossana fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. Það má sjá mynd af þeim með stelpunum hér fyrir ofan. Leikurinn á móti Færeyjum á mánudaginn hefst klukkan 18:15. Frítt er á leikinn og KSÍ hvetur landsmenn til að koma og styðja við bakið á stelpunum okkar í þessum fyrsta leik þeirra eftir Evrópumótið í Hollandi í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00 Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Fleiri fréttir Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00
Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00
Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn