Bubbi vitnar þar í stöðuna sem komin er í íslensk stjórnmál í dag.
Stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti með afgerandi meirihluta að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu í gærkvöldi vegna trúnaðarbrests. Í framhaldinu lýsti Viðreisn því yfir að loknum fundi sínum að réttast væri að boða til kosninga í ljósi stöðunnar sem væri komin upp.
Hér að neðan má sjá tístið sjálft.
Kynlíf er flúðar sigling á bíldekk niður Hvítá dásamlegt.Pólitík er að vakna í kistunni eftir þú hefur verið jarðaður verði þeim að góðu
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) September 15, 2017