247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið en Björt framtíð segir ástæðuna vera alvarlegan trúnaðarbrest innan ríkisstjórnarinnar.
Trúnaðarbresturinn sem stjórn Bjartrar framtíðar vísar í snýr að því að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi leynt því fyrir samráðherrum og samstarfsflokkum í ríkisstjórn að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna, hefði verið einn umsagnaraðila fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmds kynferðisbrotamanns, þegar hann sótti um uppreist æru í fyrra.
Þingflokkur Viðreisnar hefur kallað eftir því að kosið verði sem fyrst. Upplýsingarnar lágu fyrst fyrir seint í gærkvöldi en eins og við var að búast fór Twitter á flug hér innanlands.
Pistlahöfundurinn Hrafn Jónsson líkir atburðarrásinni við sjónvarpsþættina House of Cards og setur það upp á mjög skemmtilegan hátt.
það er full blown íslenskt House of Cards í gangi akkúrat núna
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) September 15, 2017
'Halló er þetta Inga Sæland? Það er komið að því að afnema verðtrygginguna“ pic.twitter.com/ZibO6Fd2s2
Best að fara að uppfæra LinkedIn-prófílinn.
— Gylfi Ólafsson (@GylfiOlafsson) September 15, 2017
Mood pic.twitter.com/0HkUcQkXcp
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) September 15, 2017
Það þarf næturopnun á Ölstofunni til að vinna úr þessum tíðindum.
— Stefán Rafn (@StefanRafn) September 15, 2017
Aaaand, the government of Iceland just collapsed.
— Smári McCarthy (@smarimc) September 15, 2017
Þetta hlýtur að vera heimsmet!
— Vignir Rafn (@vignirrafn) September 15, 2017
Séns að einhver leikstjóri útí heimi hafi fellt ríkisstjórn landsíns sama dag og hann frumsýnir fokking 1984!
Þá sjaldan að þingmaðurinn fer snemma í háttinn...
— Andrés Ingi (@andresingi) September 15, 2017
Vitiði, ég held að kjósendum Sjálfstæðisflokksins sé alveg sama um þetta!
— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) September 15, 2017
Fæ ég þá ekki Slots í Bónus?
— Hrafnhildur Agnars (@Hreffie) September 15, 2017
Fær þessi ríkisstjórn ekki bara einhver meðmæli og heldur áfram?
— Gummi Ben (@GummiBen) September 15, 2017
„Ég heiti Bjarni Ben og ég var tekinn.“ Matthías Ari fann gamla klippu úr þættinum Tekinn sem á ágætlega við í dag.
— Matthías Aron (@maolafsson) September 15, 2017
"Vi...viljið þið vera með mér í ríkisstjórn?" pic.twitter.com/LBkEqq1gZy
— Atli Sig (@atlisigur) September 15, 2017
Það er verið að mynda nýja ríkisstjórn og þetta er næsti forsætisráðherra Íslands pic.twitter.com/5WPn1XqyX9
— Stefán Snær (@stefansnaer) September 15, 2017
Þessi ljósmynd náðist af Bjarna Benediktssyni rétt í þessu pic.twitter.com/zNPQgnk7lG
— Arnór Gunnar (@arnorgg) September 15, 2017
"..og þá sagði ég, sem Bjarna fannst svo fyndið, er sagði: "Björt Framtíð er að fara að fella ríkisstjórnina!" og Bjarni grenjaði úr hlátri" pic.twitter.com/bfse2xCHpT
— Kristján Gauti (@kristjangauti) September 15, 2017
mood pic.twitter.com/zxFT2G2f24
— árni (@2000vandinn) September 15, 2017
Þetta er ekki búið fyrr en feita Framsókn syngur
— Benedikt (@forseti2k32) September 15, 2017
Svona er Twitter skemmtilegast. Í glundroða, ótta og óvissu. Ég elska það.
— Haukur Bragason (@Sentilmennid) September 15, 2017
Pedostjórnin
— Olé! (@olitje) September 15, 2017
Forsíða Moggans í dag. Björt framtíð drap ekki bara ríkisstjórnina heldur líka prentið. pic.twitter.com/7BqjwA3Mrh
— Atli Fannar (@atlifannar) September 15, 2017
Þetta er of mikið. Hvernig á ég að haldast kolvetnalaus í gegnum þetta! Þetta er massa brauð með rækjusalati og cake season!
— Halldór Halldórsson (@DNADORI) September 15, 2017