Misheppnaður rakstur á fótleggjum ástæðan fyrir fjarveru Asensio Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. september 2017 12:30 Phil Neville með fallega rakaða fótleggi í starfi hjá Valencia á Spáni. Vísir/Getty Marcos Asensio var ekki í leikmannahópi Real Madrid gegn Apoel í Meistaradeild Evrópou í gær af óvenjulegri ástæðu. Hann mun hafa fengið bólu á kálfann af rakstri sem olli honum sárindum þegar hann togaði háu fótboltasokkanna upp. Margir hafa gagnrýnt Asensio eða hreinlega hlegið að óförum hans. Kappinn fékk stuðning úr óvæntri átt í útvarpsþætti BBC í gærkvöldi þar sem Phil Neville ræddi leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Asensio fagnar marki í búningi Real Madrid.vísir/getty „99 prósent fólks á Spáni raka hárin af fótleggjum sínum, bringu sinni, handleggjum og já, bara af öllum líkamanum,“ sagði Neville sem var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Valencia. Hann hafi tilheyrt 99 prósentunum á Spáni. „Þegar ég fer í nudd með háruga fótleggi fæ ég útbrot sem geta valdið sýkingu í fætinum. Þá get ég ekki togað sokkana upp og ekki spilað fótbolta,“ sagði Neville. Sama hætta sé á ferðinni ef fæturnir eru rakaðir. Þú getir fengið sýkingu og fundið til þegar sokkarnir eru togaðir upp.Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að neðan. „Það getur verið vont en ég myndi aldrei viðurkenna það og þurfa að missa af leik með Real Madrid.“ Roy Keane sagði í spjalli á ITV í gær að það vandræðalega hefði verið að Real Madrid hefði greint frá þessari ástæðu, sem væri bara til þess að setja leikmanninn í vandræðalega stöðu. Real Madrid komst ágætlega af án Asensio og vann 3-0 sigur í Madrid. Phil Neville admits he shaves his legs like Marco Asensio (via @bbc5live) pic.twitter.com/53cLyLjZnU— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Marcos Asensio var ekki í leikmannahópi Real Madrid gegn Apoel í Meistaradeild Evrópou í gær af óvenjulegri ástæðu. Hann mun hafa fengið bólu á kálfann af rakstri sem olli honum sárindum þegar hann togaði háu fótboltasokkanna upp. Margir hafa gagnrýnt Asensio eða hreinlega hlegið að óförum hans. Kappinn fékk stuðning úr óvæntri átt í útvarpsþætti BBC í gærkvöldi þar sem Phil Neville ræddi leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Asensio fagnar marki í búningi Real Madrid.vísir/getty „99 prósent fólks á Spáni raka hárin af fótleggjum sínum, bringu sinni, handleggjum og já, bara af öllum líkamanum,“ sagði Neville sem var um tíma aðstoðarþjálfari hjá Valencia. Hann hafi tilheyrt 99 prósentunum á Spáni. „Þegar ég fer í nudd með háruga fótleggi fæ ég útbrot sem geta valdið sýkingu í fætinum. Þá get ég ekki togað sokkana upp og ekki spilað fótbolta,“ sagði Neville. Sama hætta sé á ferðinni ef fæturnir eru rakaðir. Þú getir fengið sýkingu og fundið til þegar sokkarnir eru togaðir upp.Mörkin úr leiknum í gær má sjá hér að neðan. „Það getur verið vont en ég myndi aldrei viðurkenna það og þurfa að missa af leik með Real Madrid.“ Roy Keane sagði í spjalli á ITV í gær að það vandræðalega hefði verið að Real Madrid hefði greint frá þessari ástæðu, sem væri bara til þess að setja leikmanninn í vandræðalega stöðu. Real Madrid komst ágætlega af án Asensio og vann 3-0 sigur í Madrid. Phil Neville admits he shaves his legs like Marco Asensio (via @bbc5live) pic.twitter.com/53cLyLjZnU— 101 Great Goals (@101greatgoals) September 14, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira