Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. september 2017 19:00 Ræðumenn kvöldsins á Alþingi. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu sína og svo fara fram umræður um hana. alþingi Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flytur stefnuræða sína. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra 18 mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar en þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafa hafa 10 mínútur í fyrstu umferð. Í annarri og þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fimm mínútur hver. Röð flokkanna í öllum umferðum er sem hér segir: • Sjálfstæðisflokkur • Vinstri hreyfingin – grænt framboð • Píratar • Framsóknarflokkur • Viðreisn • Björt framtíð • Samfylkingin Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í annarri umferð og Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir, 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, í annarri Steingrímur J. Sigfússon, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, og í þriðju umferð Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn fyrir Pírata verða Birgitta Jónsdóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Eva Pandora Baldursdóttir, 5. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 10. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þeirri þriðju. Fyrir Framsóknarflokk tala Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þingmaður Suðurkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, 9. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þriðju umferð Silja Dögg Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðurkjördæmis. Fyrir Viðreisn tala Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í annarri og í þriðju umferð Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra. Ræðumenn Bjartrar framtíðar verða Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og í þriðju umferð Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 9. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri Oddný G. Harðardóttir, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, og Guðjón S. Brjánsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Alþingi í spilaranum hér að neðan. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flytur stefnuræða sína. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir. Hefur forsætisráðherra 18 mínútur til að flytja stefnuræðuna en aðrir þingflokkar en þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafa hafa 10 mínútur í fyrstu umferð. Í annarri og þriðju umferð hafa þingflokkarnir svo fimm mínútur hver. Röð flokkanna í öllum umferðum er sem hér segir: • Sjálfstæðisflokkur • Vinstri hreyfingin – grænt framboð • Píratar • Framsóknarflokkur • Viðreisn • Björt framtíð • Samfylkingin Fyrir Sjálfstæðisflokk tala Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, í fyrstu umferð, Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í annarri umferð og Páll Magnússon, 1. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir, 2. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, í annarri Steingrímur J. Sigfússon, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, og í þriðju umferð Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn fyrir Pírata verða Birgitta Jónsdóttir, 3. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Eva Pandora Baldursdóttir, 5. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í annarri umferð og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 10. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í þeirri þriðju. Fyrir Framsóknarflokk tala Sigurður Ingi Jóhannsson, 2. þingmaður Suðurkjördæmis, í fyrstu umferð, í annarri Lilja Alfreðsdóttir, 9. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, og í þriðju umferð Silja Dögg Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðurkjördæmis. Fyrir Viðreisn tala Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í annarri og í þriðju umferð Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra. Ræðumenn Bjartrar framtíðar verða Óttarr Proppé, heilbrigðisráðherra, í fyrstu umferð, í annarri Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og í þriðju umferð Theodóra S. Þorsteinsdóttir, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 9. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri Oddný G. Harðardóttir, 10. þingmaður Suðurkjördæmis, og Guðjón S. Brjánsson, 8. þingmaður Norðvesturkjördæmis, í þriðju umferð. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Alþingi í spilaranum hér að neðan.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira