Innlent

Stefnir í halla­rekstur og upp­sagnir hjá Stíga­mótum

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirvofandi hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum. 

Við ræðum við talskonu samtakanna sem segir að á sama tíma sé viðvarandi biðlisti eftir þjónustu. 

Einnig fjöllum við um framboðsmálin í borginni en borgarstjóri hefur enn ekki gefið út hvort hún muni þiggja annað sætið á lista Samfylkingarinnar. 

Að auki verður rætt við hagfræðing BHM sem segir að aukin veikindaforföll hjá hinu opinbera séu ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála heldur kerfislægra.

Í sportinu verður svo að sjálfsögðu hitað upp fyrir leikinn mikilvæga á EM í handbolta sem hefst eftir hádegið. 

Klippa: Hádegisfréttir á Bylgjunni 27. janúar 2026



Fleiri fréttir

Sjá meira


×