Frans páfi: Sagan mun dæma þá sem afneita loftslagsbreytingum Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2017 14:33 Frans páfi er ómyrkur í máli um þá sem hunsa ráðleggingar vísindamanna um loftslagsbreytingar á jörðinni. Vísir/AFP Nýlegir fellibyljir ættu að gera fólki ljóst að mannkynið mun sökkva ef það tekur ekki á loftslagsbreytingum, að sögn Frans páfa. Hann varar við því að sagan muni dæma þá sem hafna vísindalegri þekkingu á orsökum þeirra. Þetta sagði páfi við blaðamenn í gær þegar hann ferðaðist frá Kólumbíu þar sem hann var í opinberri heimsókn. Hann var einarður stuðningsmaður Parísarsamkomulagsins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum árið 2015. „Ef við skiptum ekki um stefnu, munum við sökkva,“ sagði Frans þegar hann var spurður út í fellibylina Harvey og Irmu sem hafa verið sögulegir stormar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Afleiðingar loftslagsbreytinga væru nú þegar greinilegar og vísindamenn hefðu lýst því til hvaða aðgerða þurfi að grípa „Ef einhver efast um að það sé satt þá ættu þeir að spyrja vísindamenn. Þeir eru mjög afdráttarlausir. Þetta eru ekki skoðanir sem þeir mótuðu á staðnum. Þeir eru mjög afdráttarlausir. Svo þarf hver maður að ákveða sig og sagan mun dæma þá ákvörðun,“ sagði Frans páfi. Þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í júní að hann hygðist draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu lýsti talsmaður Páfagarða ákvörðuninni sem „löðrungi“ í andlit páfa og Páfagarðs. Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Loftslagsmál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Nýlegir fellibyljir ættu að gera fólki ljóst að mannkynið mun sökkva ef það tekur ekki á loftslagsbreytingum, að sögn Frans páfa. Hann varar við því að sagan muni dæma þá sem hafna vísindalegri þekkingu á orsökum þeirra. Þetta sagði páfi við blaðamenn í gær þegar hann ferðaðist frá Kólumbíu þar sem hann var í opinberri heimsókn. Hann var einarður stuðningsmaður Parísarsamkomulagsins um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum árið 2015. „Ef við skiptum ekki um stefnu, munum við sökkva,“ sagði Frans þegar hann var spurður út í fellibylina Harvey og Irmu sem hafa verið sögulegir stormar, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Afleiðingar loftslagsbreytinga væru nú þegar greinilegar og vísindamenn hefðu lýst því til hvaða aðgerða þurfi að grípa „Ef einhver efast um að það sé satt þá ættu þeir að spyrja vísindamenn. Þeir eru mjög afdráttarlausir. Þetta eru ekki skoðanir sem þeir mótuðu á staðnum. Þeir eru mjög afdráttarlausir. Svo þarf hver maður að ákveða sig og sagan mun dæma þá ákvörðun,“ sagði Frans páfi. Þegar Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í júní að hann hygðist draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu lýsti talsmaður Páfagarða ákvörðuninni sem „löðrungi“ í andlit páfa og Páfagarðs.
Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Loftslagsmál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira