Messi er magnaður en þessir tveir skora samt örar fyrir sín lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 10:00 Paulo Dybala. Vísir/Getty Lionel Messi hefur verið magnaður að vanda með Barcelona í fyrstu umferðum spænsku deildarinnar en þrátt fyrir öll mörkin hans Messi eru tveir leikmenn í bestu deildum Evrópu með betri tölfræði. Messi er búinn að skora 9 mörk í fyrstu sex umferðunum og hefur skorað á aðeins klukkutíma fresti. Hann nær samt ekki tölfræði tveggja leikmanna. Juventus-maðurinn og landi Lionel Messi, Paulo Dybala, hefur þegar skorað 10 mörk í 6 leikjum í ítölsku deildinni en hann er að skora á 47 mínútna fresti sem er ótrúleg tölfræði. Franska liðið Mónakó seldi nær alla stjörnuleikmenn liðsins frá spútnikliði Evrópu í fyrra en Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao hefur nær haldið uppi sóknarleik liðsins í upphafi leiktíðar. Falcao hefur skorað á 52 mínútna fresti eða ellefu mörk í aðeins sjö leikjum. Pierre-Emerick Aubameyang hjá Borussia Dortmund er síðan í fjórða sæti á listanum sem má sjá hér fyrir neðan. Það vekur athygli á margir leikmenn úr ítölsku deildinni eru meðal hæstu manna en efstur úr ensku úrvalsdeildinni er Alvaro Morata hjá Chelsea sem hefur skorað á 76 mínútna fresti í fyrstu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Morata er rétt á undan Sergio Aguero hjá Manchester City en þriðji í ensku úrvalsdeildinni er síðan Manchester United maðurinn Romelu Lukaku.Fæstar mínútur milli marka í bestu deildum Evrópu (BBC tók saman) Paulo Dybala, Juventus 47 mínútur milli marka (10 mörk í 6 leikjum) Radamel Falcao, Mónakó 52 mínútur milli marka (11 mörk í 7 leikjum) Lionel Messi, Barcelona 60 mínútur milli marka (9 mörk í 6 leikjum) Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund 67 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Ciro Immobile, Lazio 68 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Edin Dzeko, Roma 72 mínútur milli marka (6 mörk í 5 leikjum) Robert Lewandowski, Bayern München 74 mínútur milli marka (7 mörk í 6 leikjum) Dries Mertens, Napoli 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Alvaro Morata, Chelsea 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Sergio Aguero, Manchester City 78 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Edinson Cavani, Paris Saint Germain 87 mínútur milli marka (7 mörk í 7 leikjum) Mauro Icardi , Internazionale 89 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Romelu Lukaku, Manchester United 90 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Lionel Messi hefur verið magnaður að vanda með Barcelona í fyrstu umferðum spænsku deildarinnar en þrátt fyrir öll mörkin hans Messi eru tveir leikmenn í bestu deildum Evrópu með betri tölfræði. Messi er búinn að skora 9 mörk í fyrstu sex umferðunum og hefur skorað á aðeins klukkutíma fresti. Hann nær samt ekki tölfræði tveggja leikmanna. Juventus-maðurinn og landi Lionel Messi, Paulo Dybala, hefur þegar skorað 10 mörk í 6 leikjum í ítölsku deildinni en hann er að skora á 47 mínútna fresti sem er ótrúleg tölfræði. Franska liðið Mónakó seldi nær alla stjörnuleikmenn liðsins frá spútnikliði Evrópu í fyrra en Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao hefur nær haldið uppi sóknarleik liðsins í upphafi leiktíðar. Falcao hefur skorað á 52 mínútna fresti eða ellefu mörk í aðeins sjö leikjum. Pierre-Emerick Aubameyang hjá Borussia Dortmund er síðan í fjórða sæti á listanum sem má sjá hér fyrir neðan. Það vekur athygli á margir leikmenn úr ítölsku deildinni eru meðal hæstu manna en efstur úr ensku úrvalsdeildinni er Alvaro Morata hjá Chelsea sem hefur skorað á 76 mínútna fresti í fyrstu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Morata er rétt á undan Sergio Aguero hjá Manchester City en þriðji í ensku úrvalsdeildinni er síðan Manchester United maðurinn Romelu Lukaku.Fæstar mínútur milli marka í bestu deildum Evrópu (BBC tók saman) Paulo Dybala, Juventus 47 mínútur milli marka (10 mörk í 6 leikjum) Radamel Falcao, Mónakó 52 mínútur milli marka (11 mörk í 7 leikjum) Lionel Messi, Barcelona 60 mínútur milli marka (9 mörk í 6 leikjum) Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund 67 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Ciro Immobile, Lazio 68 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Edin Dzeko, Roma 72 mínútur milli marka (6 mörk í 5 leikjum) Robert Lewandowski, Bayern München 74 mínútur milli marka (7 mörk í 6 leikjum) Dries Mertens, Napoli 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Alvaro Morata, Chelsea 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Sergio Aguero, Manchester City 78 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Edinson Cavani, Paris Saint Germain 87 mínútur milli marka (7 mörk í 7 leikjum) Mauro Icardi , Internazionale 89 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Romelu Lukaku, Manchester United 90 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum)
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira