OMAM streymt milljarð sinnum Benedikt Bóas skrifar 5. október 2017 09:30 Hljómsveitin Of Monsters and Men er svo sannarlega búin að "meika“ það. Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. Samkvæmt upplýsingum frá Símanum, sem er í samstarfi við tónlistarveituna, mun Spotify senda frá sér tilkynningu um þetta í dag. Þar er haft eftir hljómsveitinni. „Við trúum því varla að við séum komin með yfir milljarð spilana á Spotify. Vávává! Takk fyrir að hlusta á okkur á meðan við vinnum að nýrri tónlist.“ Lagið Little Talks er vinsælasta lagið með hljómsveitinni, Dirty Paws fær silfrið og Mountain Sounds hlýtur bronsið. Mest er hlustað á hljómsveitina í Bandaríkjunum og Bretlandi en Brasilía kemur í þriðja sæti. Íslendingum erlendis þykir það ekki lengur tiltökumál að hlusta á hljómsveitina þegar hún heyrist í útvarpi eða í verslunarmiðstöðum og eru nánast hættir að láta vita á samfélagsmiðlum að slíkur atburður hefur átt sér stað.Tíu vinsælustu lög OMAM1. Little Talks 2. Dirty Paws 3. Mountain Sounds 4. King & Lionheart 5. Crystals 6. Love love love 7. Slow and Steady 8. From Finner 9. Six Weeks 10. Your BonesTíu vinsælustu lönd OMAM 1. Bandaríkin 2. Bretland 3. Brasilía 4. Kanada 5. Ástralía 6. Þýskaland 7. Mexíkó 8. Svíþjóð 9. Holland 10. Ítalía Of Monsters and Men Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify. Samkvæmt upplýsingum frá Símanum, sem er í samstarfi við tónlistarveituna, mun Spotify senda frá sér tilkynningu um þetta í dag. Þar er haft eftir hljómsveitinni. „Við trúum því varla að við séum komin með yfir milljarð spilana á Spotify. Vávává! Takk fyrir að hlusta á okkur á meðan við vinnum að nýrri tónlist.“ Lagið Little Talks er vinsælasta lagið með hljómsveitinni, Dirty Paws fær silfrið og Mountain Sounds hlýtur bronsið. Mest er hlustað á hljómsveitina í Bandaríkjunum og Bretlandi en Brasilía kemur í þriðja sæti. Íslendingum erlendis þykir það ekki lengur tiltökumál að hlusta á hljómsveitina þegar hún heyrist í útvarpi eða í verslunarmiðstöðum og eru nánast hættir að láta vita á samfélagsmiðlum að slíkur atburður hefur átt sér stað.Tíu vinsælustu lög OMAM1. Little Talks 2. Dirty Paws 3. Mountain Sounds 4. King & Lionheart 5. Crystals 6. Love love love 7. Slow and Steady 8. From Finner 9. Six Weeks 10. Your BonesTíu vinsælustu lönd OMAM 1. Bandaríkin 2. Bretland 3. Brasilía 4. Kanada 5. Ástralía 6. Þýskaland 7. Mexíkó 8. Svíþjóð 9. Holland 10. Ítalía
Of Monsters and Men Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira