Hnarreisti hestur Sigmundar útlenskur, krúttlegur eða nasískur? Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. október 2017 06:13 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson má vart taka augun af símanum ef hann ætlar að fylgjast með öllu gríninu. Hinn „hnarreisti hestur“ Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og félaga í Miðflokknum hefur vakið aðdáun, undrun og kátínu netverja eftir að hann var kynntur til sögunnar sem merki flokksins í gærkvöldi.Sjá einnig: Hnarreistur hestur merki Miðflokksins Sigmundur sagði af því tilefni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim. Þessi tiltekni hestur virðist þó ekki vera íslenskur, ef marka má rannsóknarvinnu sprelligosa. Útlínur hestsins eru meðal fyrstu niðurstaðna sem koma upp þegar leitað er að „horse vector“ á Google, algjör óþarfi að leita langt yfir skammt.ÞETTA ER MYND AF ÚTLENSKUM HESTI! https://t.co/AfyGz8jddg— Árni Helgason (@arnih) October 3, 2017 Þá þykir mörgum hesturinn, sem og litskrúðugi bakgrunnurinn, minna á aðalhetju hins sívinsæla tölvuleiks Robot Unicorn Attack sem tröllreið öllum skólastofum á árunum 2008-2010.pic.twitter.com/B5idvBm3pk— útvaldi (@mannfjandi) October 3, 2017 ?? pic.twitter.com/VwERWb4dXH— Eydís Helga (@EydisHelga) October 3, 2017 Þá sjá aðrir líkindi með honum og skjaldarmerki Stuttgart frá árinu 1938 sem þeir segja vera nasískt myndmál.Þetta er skjaldarmerki Stuttgart 1938. Bókstaflega Nasískt myndmál.— ᛌᛁᚵᚢᚱᚧᚢᚱ᛬ᚢᛆᚱ᛬ᚼᛁᛂᚱ (@siggioddss) October 3, 2017 Hér að neðan má sjá stiklað á stóru í hinu mikla grínflóði sem hesturinn framkallaði á Twitter í gærkvöldi.Hesturinn er geggjaður, en Miðflokkurinn ætti að kenna sig Fönixinn sem líkt og Sigmundur reis glæsilegur sem aldrei fyrr úr öskustónni. pic.twitter.com/W5sjp2IvAu— Hlynur Magnússon (@hlynurm) October 3, 2017 … ætla ekki að tala um … ætla ekki að tala um … hnghh … ætla ekki að tala um … hrgrnn… ætla ekki að … gngh … ÉG VERÐ AÐ TALA UM ÞENNAN HEST!— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 3, 2017 Eru ekki allir búnir að ná í nýja gay dating appið? #kosningar2017 pic.twitter.com/yoUlxNXcUs— Elis Taylor-Cole (@ElisTaylorCole) October 3, 2017 á Íslandi er slík fagurfræðisþurrð að hestur Sigmundar Davíðs er eins og svaladrykkur í eyðimörk pic.twitter.com/r55VpmYces— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 3, 2017 Næst á dagskrá: hópmálsókn hesta sem vilja ekki láta bendla sig við SDG pic.twitter.com/EjRH6SoNCR— Sunna Ben (@SunnaBen) October 3, 2017 I'm back bitches! pic.twitter.com/pBlpjDXlAK— Gaukur (@gaukuru) October 3, 2017 Loksins. Eftir um tveggja áratuga grafíska þögn. Kemur hönnuður Baggalútslógósins með sitt nýjasta verk. Sinn Opus Magnum. BRAVÓ! pic.twitter.com/Raeo8NF65k— Baggalútur (@baggalutur) October 3, 2017 Graðhesturinn prjónar upp í dansandi norðurljósin. Riddari réttlætisins.Þetta er ruglaðsta lógó sem ég hef séð. Eiginlega algjör snilld. https://t.co/xGnBZKhSeE— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 3, 2017 Viðbrögð mín við nýja logoi mið-flokksins. pic.twitter.com/lRWIR360Qg— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 3, 2017 #MinnMiðflokkur pic.twitter.com/dg7SeGhT7k— Hjalti Harðarson (@hhardarson) October 3, 2017 Mogginn var búinn að vara við þessu hestalógói hans SDG. https://t.co/IWIXymk9DG— Andrés Ingi (@andresingi) October 3, 2017 Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Sjá meira
Hinn „hnarreisti hestur“ Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og félaga í Miðflokknum hefur vakið aðdáun, undrun og kátínu netverja eftir að hann var kynntur til sögunnar sem merki flokksins í gærkvöldi.Sjá einnig: Hnarreistur hestur merki Miðflokksins Sigmundur sagði af því tilefni að íslenski hesturinn hafi fylgt Íslendingum frá upphafi, hann sé þjóðlegur og um leið eitt af táknum landsins út á við og að hann hafi myndað sterk tengsl milli Íslendinga og fólks víða um heim. Þessi tiltekni hestur virðist þó ekki vera íslenskur, ef marka má rannsóknarvinnu sprelligosa. Útlínur hestsins eru meðal fyrstu niðurstaðna sem koma upp þegar leitað er að „horse vector“ á Google, algjör óþarfi að leita langt yfir skammt.ÞETTA ER MYND AF ÚTLENSKUM HESTI! https://t.co/AfyGz8jddg— Árni Helgason (@arnih) October 3, 2017 Þá þykir mörgum hesturinn, sem og litskrúðugi bakgrunnurinn, minna á aðalhetju hins sívinsæla tölvuleiks Robot Unicorn Attack sem tröllreið öllum skólastofum á árunum 2008-2010.pic.twitter.com/B5idvBm3pk— útvaldi (@mannfjandi) October 3, 2017 ?? pic.twitter.com/VwERWb4dXH— Eydís Helga (@EydisHelga) October 3, 2017 Þá sjá aðrir líkindi með honum og skjaldarmerki Stuttgart frá árinu 1938 sem þeir segja vera nasískt myndmál.Þetta er skjaldarmerki Stuttgart 1938. Bókstaflega Nasískt myndmál.— ᛌᛁᚵᚢᚱᚧᚢᚱ᛬ᚢᛆᚱ᛬ᚼᛁᛂᚱ (@siggioddss) October 3, 2017 Hér að neðan má sjá stiklað á stóru í hinu mikla grínflóði sem hesturinn framkallaði á Twitter í gærkvöldi.Hesturinn er geggjaður, en Miðflokkurinn ætti að kenna sig Fönixinn sem líkt og Sigmundur reis glæsilegur sem aldrei fyrr úr öskustónni. pic.twitter.com/W5sjp2IvAu— Hlynur Magnússon (@hlynurm) October 3, 2017 … ætla ekki að tala um … ætla ekki að tala um … hnghh … ætla ekki að tala um … hrgrnn… ætla ekki að … gngh … ÉG VERÐ AÐ TALA UM ÞENNAN HEST!— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) October 3, 2017 Eru ekki allir búnir að ná í nýja gay dating appið? #kosningar2017 pic.twitter.com/yoUlxNXcUs— Elis Taylor-Cole (@ElisTaylorCole) October 3, 2017 á Íslandi er slík fagurfræðisþurrð að hestur Sigmundar Davíðs er eins og svaladrykkur í eyðimörk pic.twitter.com/r55VpmYces— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 3, 2017 Næst á dagskrá: hópmálsókn hesta sem vilja ekki láta bendla sig við SDG pic.twitter.com/EjRH6SoNCR— Sunna Ben (@SunnaBen) October 3, 2017 I'm back bitches! pic.twitter.com/pBlpjDXlAK— Gaukur (@gaukuru) October 3, 2017 Loksins. Eftir um tveggja áratuga grafíska þögn. Kemur hönnuður Baggalútslógósins með sitt nýjasta verk. Sinn Opus Magnum. BRAVÓ! pic.twitter.com/Raeo8NF65k— Baggalútur (@baggalutur) October 3, 2017 Graðhesturinn prjónar upp í dansandi norðurljósin. Riddari réttlætisins.Þetta er ruglaðsta lógó sem ég hef séð. Eiginlega algjör snilld. https://t.co/xGnBZKhSeE— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 3, 2017 Viðbrögð mín við nýja logoi mið-flokksins. pic.twitter.com/lRWIR360Qg— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 3, 2017 #MinnMiðflokkur pic.twitter.com/dg7SeGhT7k— Hjalti Harðarson (@hhardarson) October 3, 2017 Mogginn var búinn að vara við þessu hestalógói hans SDG. https://t.co/IWIXymk9DG— Andrés Ingi (@andresingi) October 3, 2017
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Sjá meira