Vara notendur við þráðlausu neti Samúel Karl Ólason skrifar 16. október 2017 21:02 Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Vísir/Getty Póst- og fjarskiptastofnun varar fólk við að nota þráðlausan búnað tímabundið. Það er vegna alvarlegs veikleika sem fannst í WiFi öryggisstaðlinum WPA2. Sá staðall á að tryggja dulkóðun í þráðlausum netkerfum og er algengasti auðkenningar- og dulkóðunar staðall í dag. Í skýrslu sem gefin var út í dag var bent á veikleikann sem gerir þráðlausar nettengingar berskjaldaðar gagnvart árásum. Bíræfnir aðilar sem eru innan dreifisvæðis tengingarinnar gætu nýtt sér þann veikleika og lesið upplýsingar sem fara þar um. Jafnvel gætu þeir breytt gögnum og komið fyrir vírusum í tölvum og tækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni og segir einnig að veikleikinn sé nefndur „Krack“.„Þar sem veikleikarnir liggja í samskiptareglunum þá hefur þetta áhrif á alla framleiðendur WiFi búnaðar, stýrikerfa og fleiri. Það sem allir þessir aðilar þurfa að gera er að uppfæra búnaðinn sem fyrst.“ Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Sé nauðsynlegt að tengjast netinu í gegnum þráðlausa tengingu sé best að nota VPN tengingu. „Búast má við því að framleiðendur þráðlauss búnaðar muni uppfæra búnað sinn á næstunni til að bregðast við þessum öryggisbresti en þangað til geta notendur varið sig gegn netárásum með því að slökkva á þráðlausum nettengingum í símum og tölvum (WiFi) og nota eingöngu 3G eða 4G í símum og snjalltækjum og netkapla fyrir tölvur,“ segir á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Tækni Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Póst- og fjarskiptastofnun varar fólk við að nota þráðlausan búnað tímabundið. Það er vegna alvarlegs veikleika sem fannst í WiFi öryggisstaðlinum WPA2. Sá staðall á að tryggja dulkóðun í þráðlausum netkerfum og er algengasti auðkenningar- og dulkóðunar staðall í dag. Í skýrslu sem gefin var út í dag var bent á veikleikann sem gerir þráðlausar nettengingar berskjaldaðar gagnvart árásum. Bíræfnir aðilar sem eru innan dreifisvæðis tengingarinnar gætu nýtt sér þann veikleika og lesið upplýsingar sem fara þar um. Jafnvel gætu þeir breytt gögnum og komið fyrir vírusum í tölvum og tækjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni og segir einnig að veikleikinn sé nefndur „Krack“.„Þar sem veikleikarnir liggja í samskiptareglunum þá hefur þetta áhrif á alla framleiðendur WiFi búnaðar, stýrikerfa og fleiri. Það sem allir þessir aðilar þurfa að gera er að uppfæra búnaðinn sem fyrst.“ Netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, mælir með því að notendur snjallsíma, spjaldtölva og fartölva eða annarra tækja sem notast við þráðlausa tengingu notist frekar við farnet fjarskiptafélaga í staðinn. 3G eða 4G. Einnig sé öruggara að nota netkapal. Sé nauðsynlegt að tengjast netinu í gegnum þráðlausa tengingu sé best að nota VPN tengingu. „Búast má við því að framleiðendur þráðlauss búnaðar muni uppfæra búnað sinn á næstunni til að bregðast við þessum öryggisbresti en þangað til geta notendur varið sig gegn netárásum með því að slökkva á þráðlausum nettengingum í símum og tölvum (WiFi) og nota eingöngu 3G eða 4G í símum og snjalltækjum og netkapla fyrir tölvur,“ segir á vef Póst- og fjarskiptastofnunar.
Tækni Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira