Ný mið gætu opnast í Norður-Íshafi Hersir Aron Ólafsson skrifar 15. október 2017 19:30 Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Ekkert eitt ríki á tilkall til miðanna á þessu hafsvæði, en unnið er að samningum um skipulag fiskveiða. Samningaviðræður standa yfir milli níu ríkja sem hagsmuni hafa af þróun sameiginlega hafsvæðisins. Íslendingar eiga aðild að þeim viðræðum ásamt þjóðum á borð við Kanada, Kína og Rússland. Jóhann Sigurjónsson, formaður samninganefndar Íslands í Norður-Íshafsviðræðum, flutti erindi á hringborði Norðurslóða í dag og sagði frá gangi viðræðna. Hann bendir á að í dag sé hafsvæðið í raun einskismannsland. Samkomulagið gengur út á að mynda einhvers konar ramma um stjórn fiskveiða á svæðinu. Þetta væri að miklu leyti fyrirbyggjandi aðgerð og kæmi í veg fyrir að ríki gætu, ef færi myndast, sent stóra flota fiskveiðiskipa á miðin og þannig hugsanlega stuðlað að ofveiði. Ekki er komin lending í viðræðurnar, en Jóhann segir að ekki hafi enn náðst sátt milli ríkja um ýmis atriði samkomulagsins. Aftur á móti hafi Íslendingar mikla hagsmuni af því að stjórn fiskveiða verði með skynsamlegum hætti, enda geti opnast ný mið í Norður-Íshafi á næstu árum. Loftslagsmál Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Íslendingar gætu haft hagsmuni af fiskveiðum í Norður-Íshafi í framtíðinni. Þetta segir sérfræðingur hjá Utanríkisráðuneytinu, en hafsvæðið tekur nú miklum breytingum samhliða hlýnun jarðar. Ekkert eitt ríki á tilkall til miðanna á þessu hafsvæði, en unnið er að samningum um skipulag fiskveiða. Samningaviðræður standa yfir milli níu ríkja sem hagsmuni hafa af þróun sameiginlega hafsvæðisins. Íslendingar eiga aðild að þeim viðræðum ásamt þjóðum á borð við Kanada, Kína og Rússland. Jóhann Sigurjónsson, formaður samninganefndar Íslands í Norður-Íshafsviðræðum, flutti erindi á hringborði Norðurslóða í dag og sagði frá gangi viðræðna. Hann bendir á að í dag sé hafsvæðið í raun einskismannsland. Samkomulagið gengur út á að mynda einhvers konar ramma um stjórn fiskveiða á svæðinu. Þetta væri að miklu leyti fyrirbyggjandi aðgerð og kæmi í veg fyrir að ríki gætu, ef færi myndast, sent stóra flota fiskveiðiskipa á miðin og þannig hugsanlega stuðlað að ofveiði. Ekki er komin lending í viðræðurnar, en Jóhann segir að ekki hafi enn náðst sátt milli ríkja um ýmis atriði samkomulagsins. Aftur á móti hafi Íslendingar mikla hagsmuni af því að stjórn fiskveiða verði með skynsamlegum hætti, enda geti opnast ný mið í Norður-Íshafi á næstu árum.
Loftslagsmál Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira